Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 68

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 68
258 Stjórnarfarið. [Stefnir þó með fræðslumálastjóraem- bættið. Það var eitt af þeim, sem nefnd voru í tillögunni. En svo kom einn af Framsóknar-þing- mönnunum í þetta embætti (veitt það af Magnúsi Guðmundssyni), og við það gerbreyttist skoðunin á því. Fyrst var skipaður annar maður í viðbót (yfirfræðslumála- stjóri, svokallaður), en síðan var þetta embætti rammaukið svo, að það er nú komið langt fram úr biskupsembættinu að kostnaði. Svona lítur þá þetta þriðja próf út. Réttsýni stjómarinnar og ó- hlutdrægni. Hefir stjórnin sýnt þessa fögru eiginleika og stuðl- að á þann hátt að góðu stjórnar- fari? Menn svari sjálfir. 4. RÁÐVENDNI OG ÓSÉR- PLÆGNI. Ráðvendni! — Með því að spyrja um hana í sambandi við stjórnarfarið, er ekki átt við það, hvort ráðherrarnir muni hafa hnuplað úr búðum, brotist inn, falsað víxla eða annað þess hátt- ar, því að þá væri ekki lengur verið að ræða um „stjómarfar", heldur væri þá komið út í glæpa- mannasögu. Að vísu hefir Tímr inn undir stjórn núverandi ráð- herra látið sér sæma, að ræða stjórnmál með þess háttar dylgj- um um merka andstæðinga, en. það er ekki eftir hafandi. Nei, eins og getið er um í inn- ganginum, er hér átt við það^ hve ráðvendnislega stjómin hef- ir farið með þær stofnanir og tæki, sem henni eru fengin til varðveizlu og rekstrar, og hvort hún hafi sýnt þar fullkomna ó- sérplægni. Ef litið er á stofnanir, sem henni hafa verið fengnar til rekstrar, ýmist af fyrverandi stjórn eða þá af Alþingi síðany þá hlýtur hver maður þegar í stað að reka augun í það, að< stjórnin notar þær blygðunar- laust til framfærslu þeim mönn- um, sem hún svo væntir stuðn- ings af. Hér má nefna stofnun eins og Áfengisverzlun ríkisins og útsölurnar. Við þær unnu í tíð fyrverandi stjómar, menn af ýmsum flokkum, enda var þessi stofnun tekin í arf frá ennþá fyrri stjórn, og engum hafði dottið í hug að nota hana fyrir framfærslustofnun pólitískra þurfalinga. En strax er Fram- sóknarstjóm kom, var „hreinsað til“, og mun nú vera einlit hjörð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.