Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 73
Stefnir] Stjórnarfarið. 263 Æreta líka snúizt upp í það að tala um ráðdeildarleysi og ang- urgapahátt stjórnarinnar. Ogþað •er nú komið svo, að sú röddin ’verður lang-hæst. Skuldirnar eru nú komnar upp yfir 40 milljónir, og útgjöld eins •árs hafa komizt langt upp yfir 20 milljónir, og orðið gífurlegur halli á lang-mesta tekjuári ríkis- sjóðs. Nú stendur allt eins og Jamað eftir aðfarirnar. Það er ekki furða, þó að gefin ■verði út á fínan gljápappír bók um fjársóun stjórnarinnar. Hún kemur of seint, til þess að færa stjórninni lof. Hún kemur eins «g skrautrit með myndum, um tyrii-tæki, sem farið er um koll fyrir ógætilega stjórn. Hún verð- það, sem Snorri myndi hafa kallað „háð en ekki lof“. Nei, dugnað þarf engan til að eyða fé þjóðarinnar. Til þess fcarf glannaskap samfara rýru viti á því, hvað þjóðinni sé fyrir *>eztu, og annað ekki. Stjórnarinnar hlutverk á sann- arlega ekki að vera það, að ^treytast í líf og blóð við að ^eppa í góðæri við atvinnurek- ■endur um vinnukraftinn og rekstrarféð, og spenna með því hvorttveggja upp, kaupgjald og lánsvexti. En þett.a hefir nú orð- ið afleiðing af þessum „dugnaði". Auk þess hefir stjórnin tæmt lánstraust landsins í góðærinu. Hún hefir eytt öllu, sem inn varð pínt með sköttum í góðærinu, og það var mikið, og auk þess öllu, sem hægt var að fá lánað annarsstaðar að. Hún hefir vand- lega étið allar feitu kýrnar, eins og mögru kýrnar gerðu í draumi Faraós, og eins og allar þess- háttar magrar kýr hafa gert á öllum tímum, svo að ekkert er til erfiðu áranna. En er þá þessi „dugnaður“ stjórnarinnar ekkert annað en þjóðsaga? Jú, hann er meira. Hann er til í raun og veru. En gallinn er sá, að hann virðist stefna í allt aðrar áttir en þær, að verða góðir liðsmenn í stöðum þeim, sem ráðherrarnir eru settir í. — Dugnaðurinn og áhuginn sýnist stefna að lang-mestu leyti að því, að draga fram hagsmuna- mál flokksins, sem styður þá, ferðast í hans þágu, skrifa í flokksblöð hans og miða athafnir sínar við vonir um fylgi. Dugn- aðurinn fer sem sagt í það, sem kallað er „agitation“. Ráðherr- ar Framsóknarflokksins sýnast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.