Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 74

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 74
264 Stjórnarfarið. [Stefnií- ganga með þann merkilega skiln- ing, að þeir séu settir í mestu trúnaðarstöður landsins og laun- aðir af ríkisfé, til þess að vera ,,agitatorar“ fyrir Framsóknar- flokkinn. Útkoman sýnir „dugnaðar- þátt“ stjórnarfarsins. Mikið af húsum og talsvert af vegum. Mikið af ríkisstofnunum og ó- sköpin öll af ríkisskuldum. Og sérstaklega mikið talað um allt, sem gert er. Aldrei hefir nokkur stjórn hælt sér eins og þessi gerir, hve lítinn hégóma sem um er að ræða. Ef til vill kjósa einhverjir upp á dugnaðinn? Og raupið? 6. FRAMKOMA ÚT Á VIÐ. Það er vafamál, hvort fram- koma stjórnarinnar út á við er meðal þess, sem ræða skal í yfir- litsgrein um „stjórnarfarið", og því verður aðeins mjög stuttlega að því vikið. Þó væri náttúrlega synd að lofa stjórninni ekki að njóta þess, ef þar skyldi einhver „verk tala“ henni til lofs og dýrðar. Framkomuna út á við, það, hvaða álit ráðherrarnir vekja á þjóðinni með framkomu sinni, má og telja með stjórnarfarinu. Það er t. d. mjög lýsandi mynd, þegar Jónas tekur fé, sem hann á ekki, og gefur einhverjum sjóði í Hull, þ. e. hann lætur vátrygg- ingarfélag togarans gefa þetta 'fé, en fær sjálfur þakkarbréfiA og lofið. Sami ráðherra fékk líka þakk- arbréf, og meira að segja, eftir því, sem hann sagði, frá mjög „háum stöðum“, út af öðru máli, hinu svonefnda „Tervani-máli“. Þetta lof var keypt því verði, að óvirða hæstarétt landsins og af- henda brezkum sökudólg 30,000 krónur, sem hann hafði sett að veði. Þetta var gott, af því að það voru ekki sjómenn í Vest- mannaeyjum, er peningana áttu að fá fyrir töpuð riet, heldur enskur togaraskipstjóri fyrir það að vera að veiðum nær landi en íslenzkur togari, sem var dæmd- ur. Sá hefir hlegið, þegar hann var farinn frá ráðherranum með gjöfina! En ráðherrann sagði um þetta allt saman setningu, sem á að lifa, til marks um það, hvað ís- lenzkur ráðherra getur látið út úr sér: „Þegar brezka ljónið hristir sig, þá ætti íslenzka mús- in að hafa hægt um sigL“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.