Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 78

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 78
268 Stjórnarfarið. [Stefnir að leiðrétta Iandsreikinginn úti í London44.!*) Þetta um „fölsunina" á lands- reikningnum er bara venjuleg lýgi þessa manns. En hitt hlýtur að vera einsdæmi, að ráðherra lýsi því yfir, hvað eftir annað og hælist um af því, að hann hafi logið, og gefið viljandi falskar skýrslur, að því, er hann áleit vera, um fjárhag landsins, þeg- ar hann var að leitast fyrir um lán. — Þetta gengur svo langt, að það getur ekki verið heilbrigt! 7. MEÐFERÐ FJÁRMÁLANNA. Meðferð fjármálanna má telja með stjórnarfarinu, því að bæði er sú meðferð oft að mestu ó- háð stefnum flokkanna að öðru leyti, því að allir ætla sér að stjórna þeim vel, og svo hefir meðferð fjármálanna svo marg- vísleg áhrif á flestar aðrar grein- ar stjórnarfarsins, að óhætt er að telja meðferð fjármálanna meginþátt stjómarfarsins. ólán flestra þjóða hefir, að minnsta kosti meðfram, stafað af illri meðferð fjármuna þeirra. Bylt- ingar og styrjaldir hafa átt þessa *) Timinn 14. marz '31, 16. blað. Let- urbreyt. gerðar hér. sömu orsök, illa meðferð fjár- muna, samfara skattabyrðum, er af því leiða, auðmýkingum fá- tæktarinnar og örvænting. 1 annari grein hér í þessu hefti er gerð grein fyrir fjár- meðferð Framsóknarstjórnarinn- ar, þessari dæmalausustu fjár- meðferð í okkar stjórnmálasögu, ríðan við fórum að eiga með okk- ur sjálfir. Má þó geta þess, að aðstaða Framsóknar var sérlega góð. öllu hafði verið komið í prýði- legasta horf, og leiðin til vel- megunar sýnd svo greinilega, að hver meðal skussi hefði átt að geta haldið í horfi, ef bara góð- ur vilji hefði verið með. En Framsókn tókst á þessum stutta tíma, að koma öllu á ból- andi kaf. Hún hækkaði skatta og hitti á góðæri. Þetta sópaði fé inn í ríkissjóðinn svo gífurlega, að slíks eru engin dæmi hér. Á þremur árum koma inn í ríkis- sjóðinn rétt að segja 48 milljón- ir, eða 16 milljónir á ári að með- altali. Af þessu eru um 14l/2 milljón umfram áætlun. Þetta fer langt fram úr öllum öðrum þrem árum, og það er stutt síð- an ríkistekjumar voru nálægt helmingi af þessu. Fullur ríkissjóður og troðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.