Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 79

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Qupperneq 79
Stefnir] Stjórnarfarið. 269 og skekinn væri það, sem vænta mætti, enda veitti ekki af nú, þegar erfiðara árferði gengur yf- ir. Nú væri þörf á að eiga svo sem 3—4 milljónir handbært í sjóði, og láta vinna mikið. En hvert er svo ástandið? Allt þetta feiknafé er farið. Auk þess er búið að taka lán um 15y2 milljón króna, og það •er líka farið allt. Stjórnin hefir því á þrem ár- um komið fyrir, að því er virð- ist, um 63 milljónum króna! Ríkið er sokkið í skuldir. Ekkert fé er til neins. Varla ^ð lögmætar greiðslur sé hægt að inna af hendi. Jafnvel verk- ^egar framkvæmdir, sem vinna *tti nú í ár, voru etnar upp fyr- ir sig fram í fyrra, til þess aí heppa, þá í góðærinu, við at- Vmnuvegina til Iands og sjávar, vinnukraftinn! Ríkisskuldimar íslenzku eru orðnar svo miklar, að það er ^kki auðvelt fyrir menn að hugsa sér þær. Það er því bezt r reyna að gera mönnum þær ^kiljanlegar með dæmum. Islendingar eru rúml. 100,000. Skuldir ríkisins eru allar liðlega ^0 millj, krónur, og verður ríkið einlínis að annast um 25 millj. ^etta nemur um 400 krónum (eða 250 krónum) á hvert manns- barn. Heimili með 10 heima- mönnum hefir þarna, auk alls annars, auk allra sinna eigin byrða, skuldarhlutdeild að upp- fhæð 4000 krónur, og af þeirri skuld er heimilið sjálft látið greiða vexti og afborganir af 2500 krónum. Eða hugsi menn sér sýslufé- lag, sem komið væri í svipaðar ástæður .Tökum það dæmi, að sýslan hefði 3000 íbúa, m. ö. o. Iværi fámenn. Með tama lagi jættu skuldir hennar allar að vera 1,200,000 krónur! Og skuld- ir, sem hún yrði sjálf að standa tstraum af í vöxtum og afborg- unum, væru 750,000 krónur! Vextir einir, sem beinlínis hvíldu á sýslunni, mundu nema um 50,000 krónum og afborganir allar að auki. Fyrir þetta ætti svo sýslan talsvert af vegum, skólahús og aðrar byggingar, margt af því til aukins kostnað- ar aðeins, og yfirleitt talsvert af þægindum, sem ekki gæfu arð. Reikni nú hver fyrir sína sýslu eftir mannfjölda og getu, og at- hugi, hvernig komið væri. Upp- hæðin verður viðráðanlegri fyr- ir hugann, og það botnlausa fen, sem Framsóknarstjórnin hefir komið landinu í, verður augljós-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.