Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 80

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 80
270 ara, ef maður skoðar það nær sér. Margir hafa undrast, hvernig í ósköpunum Framsóknarstjórnin hefir farið að því, að koma öllu þessu fé í lóg. Um 16 milljónir á ári, h. u. b. 5 milljónir á hverju ári umfram áætlaðar tekjur, hefir hún feng- ið til umráða. En samt hefir hún orðið að framkvæma flest sín stóru afrek fyrir lánsfé. Nefna má: Síldarbræðslustöð á Siglufirði. Til hennar var tekið lán, 1,300,- 000 kr. Landspítalinn. 847,000 kr. lán. Útvarpsstöðin. 700—800 þús. kr. lán. Símastöðin nýja. 1,200,000 kr. lán. Skrifstofuhús ríkisins. 351,000 kr. lán. Súðin, „járnbraut smáhafn- anna“, 231,000 kr. lán. Kaup Reykjatorfunnar, 70,000 kr. lán. Vinnuhælið á Litlahrauni. 50 þús. kr. lán. Stofnfé Landsbankans. 3,000,- 000 kr. — allt að láni. Ríkiseign í Útvegsbankanum, 4,500,000 kr. — allt að láni. [Stefnir- Búnaðarbankinn. 3,600,000 kr. — allt að láni. Hvar eru þá peningarnir? — Hvað hefir orðið af þessum 141/^ milljónum, sem stjómin hefir fengið umfram áætlaðar þarfir, úr því að lán hefir þurft að taka í allar þessar greiðslur, og velta þeim þannig yfir á sjálfa sig og börn sín um langan aldur? Auðvitað hefir mikið fé farið í framkvæmdir, sem góðar má- telja og nytsamar, þótt óarðber- andi sé. En eins og áður er vikið að, hefir þessum framkvæmdum, sem í sjálfu sér geta verið góð- ar, verið hagað svo óheppilega, sem unnt er að hugsa sér. Góð- ærin hafa verið notuð til þeirra, góðærin, þegar allir keppa um féð og vinnukraftinn. Ríkið hefir því hjálpað til þess að spenna hvorttveggja upp, vextina og kaupgjaldið. Og meira en það- Ríkið hefir, auk alls arðsins af góðu árunum, notað lánstraust landsins út í æsar, og slengt því inn á markaðinn ofan á allt ann- að. Svo þegar harðnar í ári, el ekkert til nema háir vextir, at- vinnuleysi og miklar skuldir að standa straum af. Hér mætti gera litla athuga- semd til þess að leiðrétta einn misskilning, sem haldið er mjög- Stjórnarfarið. v
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.