Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 81
Stefnir] Stjórnarfarið. 27B á lofti af stjórnarsinnum, Það er sú firra, að nú sé óhætt að stöðva framkvæmdir, af því að svo mik- ið hafi verið unnið undanfarið. — Þetta getur virzt gott og gilt, en það er hrein rökvilla. Einmitt af því að mikið hefir verið unn- ið undanfarandi, er margfalt erfiðara að hætta nú í vonda ár- ferðinu, og kasta frá sér öllum þeim, sem hafa haft vinnu. En svo er ekki nóg með þetta, heldur er það víst, að fé hefir farið í stríðum straumum í sukk °g óleyfilega sóun. Verður þetta ekki uppvíst til fulls, meðan stjórnin situr, en ýms dæmi má tína úr landsreikningnum. Hvanneyrarf jósið er frægt Weð sína 200 króna húsaleigu eftir hverja belju, og svo að segja allt byggt í heimildarleysi (alls um 130,000 kr., eitt fjós). Kostnaðurvið löggæzlu erorð- inn svo gífurlegur, að margfalda þarf upphæð þá, sem til þess hef- ir verið veitt. Er þarna alinn s®gur manna, sem vafalaust eru ^argir þarfir ríkinu, en aðrir sjálfsagt þarfari stjórninni. — Þarna fara á annað hundrað þús- uwda á ári. Til þess að reisa alþýðuskóla 1 sveitum, eru veittar 1928—30 kr. 108,000, og virðist það sóma- samleg fjárhæð. En stjórnin hef- ir greitt til þessa 450,000 krónur, og megin þorrann af þessu til eins einasta skóla, Laugarvatns- skólans. Til hans eru komin mörg hundruð þúsunda, og yfir- skoðunarmenn landsreikningsins' hafa orðið að kvarta undan rugl- Sngslegum og ófullkomnumí reikningsskilum.. Til utanfararstyrkja hefir stjórnin heimild upp á 6000 kr. á ári. Er þetta nauðsynlegt, er- landið þarf að senda fulltrúa á alþjóðafundi o. þ. h. En stjórn- in hefir greitt á tveim árum, 1928 og ’29, 55,000 krónur í þessu skyni, og er þetta gott dæmi um hið ábyrgðarlausa sukk stjórnarinnar. Árið 1930 hefir- þetta sukk þó sennilega komizt. allra lengst, en um það liggja ekki fyrir skýrslur enn. Bifreiðakostnaður stjórnarinn- ar hefir verið tíndur saman úr- reikningum ríkisins, en þar er honum dreift um allt, til þess að jminna beri á honum. Hann reyndist á tveim árum 50,000 krónur. Ekki hefir hann orðið minni 1930, eða alls að minnsta. kosti 75,000 krónur. Þingvallabærinn nýi kostar 60 —70,000 krónur. Ekki er það núi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.