Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 82

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 82
:272 Stjórnarfarið. [Stefnir .minna. En verst er, að enginn J)arf að nota þetta hús, og er .sagt, að maður hafi verið feng- inn fyrir 1500 króna þóknun til þess að búa í bænum! Kostnaður við vinnuhœlið á Litlahrauni er gegndarlaus, móts við verkefnið. Hefir hver gæzlu- fangi, sem þar er, kostað að með- altali 3750 krónur á ári, en það •er rétt að segja hámarkslaun presta ásamt dýrtíðaruppbót! Prestar þurfa 11 ára undirbún- ing undir embætti sitt, og síðan mjög langan tíma í embætti áð- ur en þeir komast upp í það sama • eins og ríkið kostar upp á hvern letingja á Litla Hrauni. Þarna isitja ýmsir, t. d. vegna ógoldinna barnsmeðlaga, og væri betra fyrir ríkið að borga meðlögin. Hér um bil helmingi dýrari er Jæssi vist, en t. d. vist sjúklinga & Vífilsstöðum. Á ríkissjóðinn er nú kominn ótrúlegur her af mönnum, sem hafa laun, sumir að vísu há, og hærri en embættismenn almennt hafa eftir launalögum, en líka margir lág laun, en þannig, að þetta dregur sig saman í geipi- lega fúlgu, er saman kemur. Að ekki sé rætt um þá pólitísku spillingu, sem í þessu er fólgin. Þar er það Ágíasarfjós, er moka þarf á sínum tíma. Og svo þyrfti að gefa út ríkisgjaldaskrá með öllum nöfnunum — til ógn- unar fyrir allar síðari stjórnir. Allt eru þetta dæmi, og dæmi áðeins. Þetta getur ekki gert grein fyrir þessum mörgu sokknu milljónum. En það sýnir götin á landssjóðspottinum, það sýnir ráðdeildina og búmennskuna. Og fyrir þá búmensku á nú þjóðin að þakka — eða refsa!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.