Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 85
Stefnir]
Fjármálin.
275
Þessu til frekari sönnunar og
skýringar set eg hér alveg sund-
urliðaða skrá yfir skuldir ríkis-
sjóðs, eins og þær voru í árslok
1930. Hún er samin að mestu
eftir tölum, sem ríkisbókhaldið
liefir látið mér í té. Þó voru lán-
in frá L. M. Ericsson og Mar-
conifélaginu ekki komin inn í
bækur ríkisbókhaldsins, bæði
tekin á árinu 1930, og upphæð
sú, sem talið er að Búnaðarbank-
inn hafi fengið af enska láninu
1930 er tekin eftir frásögn Ein-
ars Árnasonar, þáverandi fjár-
málaráðherra.
I. Fjárlagaskuldir, sem ríkissjóður stendur sjálfur straum af:
A. Eldri skuldir en frá 1927:
Dön»k rikix«jó6alán: D kr. í»l. kr.
1. Lán hj» Bicuben til VífilestaOt . . - . 123.019.37
2. — — douskurn bonkuna 1909 .... 425.000.00
S. — — StaUainrtalten 1912. 104.166 69
L •— — Stóra NoriMna 1913 ............... 291.665.03
— iami 1917 ........................ 360.610.05
7. — — Handeltbanken 1917 ................. 60 000.00
10. — _ döuskum bonkum 1919 . . . ■ 2 025 000.00
Sarritsla 3 389.461.0* 4.133.108.79
Innlend ríki«»jó5alán : fsl. kr.
*• L»n hja Landibankannm 1916 . . . 44 000.00
*• — — i»ma 1917 . . . 40.800.00
9- Lán HsIgU'tiSauáma.................... 7.000.00
fb Haikólalauiö........................... 1.000.000.00
i*- Iunanríkiiláiiið 1920 ................ 1.579.400 00
l4- TeCdiiláarlán Buöaifells.............. 6 461 77
2.677.661.77
En«kt lán: £
13. Kikisfjóöihluti enaka lánsim frá 1921, upp-
haflegi hlutinn......................... 114.932 -6 -2 2.546.760 63
Snmtals eptirstöövar fjárlagaskulda
®ldri en frá árinu 1927,.......................ísl. kr. 9.356.521.19
18»