Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Síða 90
280 Fjármálin. [Stefnir kreppa orsakaði aftur tekjurýrn- un hjá ríkissjóði, aðallega næsta ár á eftir, þ. e. 1927, sem einnig var óhagstætt verzlunarár. En hvernig farnaðist þá ríkis- búskapnum gegnum kreppuna 1926—27? Því verður bezt svar- að með því að minna á eftirfar- andi fjórar staðreyndir: 1. Sköttum var Iétt af lands- mönnum svo að segja í byrjun kreppunnar, sem nam nál. 1 millj. kr. árlega. 2. Til nýrra verklegra fram- kvæmda varði stjórnin rúmum 3 millj. kr. þessi tvö ár, aðallega til sjúkrahúsa, vega, brúa, síma, vita og lendinga, eða um 1 i/2 millj. kr. hvort árið að meðal- tali, heldur minna fyrra árið, en meira seinna árið. 3. Skuldir ríkissjóðs héldu samt áfram að lækka, Úr 11,8 millj. kr. í árslok 1925 í 11,3 millj. kr. í árslok 1927. 4. Sjóðseign ríkissjóðs lækk- aði aðeins um 0.4 millj. kr., úr 3.7 niður í 3.3 millj. Þessar staðreyndir nægja til þess að sanna það ótvírætt, að ríkisbúskapurinn komst slysa- laust yfir þetta krepputímabil. Jeg sá nýlega í blaði, að Jón- as Jónsson, þáverandi dómsmála- ráðherra komst svo að orði, að hér hefði allt verið „í rústum“ við stjórnarskiftin 1927, eða í lok þessa krepputímabils. Sann- leikurinn er sá, að skattar voru léttari en þeir höfðu verið ár- um saman, verklegar fram- kvæmdir hins opinbera í fyllsta gangi, ogskuldir ríkissjóðs minni en þær höfðu verið nokkru sinni síðustu 10 árin. Sá maður, sem kallar þetta, að allt sé „í rúst- um“, sannar með því það eitt, að hann er með öllu óskynbær á fjármál, og á ekki að fást við að skrifa um þau opinberlega. Hvernig stóð þá á því, að unnt var að komasí svona klaklaust yfir þennan krepputíma? Til þess lágu 2 höfuðástæður. Sú hin fyrri, að í góðærinu 1924— ’25 var gætt fyllsta hófs um alla eyðslu og hækkun fastra út- gjalda, sem þess vegna gátu líka verið hófleg á eftirfarandi kreppuárum. Hin sú, að vaxta- byrðin hafði lækkað stórkost- lega, eins og áður var getið, úr 1239 þús. kr. árið 1924, í rúml. 700 þús. kr. árin 1926 og 1927, vegna hinnar miklu skulda- greiðslu í góðærinu. Framsóknarstjórnin hefir farið alveg öfugt að. Hún hækkaði skattana aftur í byrjun góðæris- ins 1928, til tjóns fyrir atvinnu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.