Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 91

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 91
Stefnir] Fjármálin. vegina, sem nú þurftu að fá að njóta góðærisins til þess að styrkja sjálfa sig, eftir hina þungu en óhjákvæmilegu skött- un 1924—25, og eftir krepputím- ann 1926—27. Og nú var hátekj- unum ekki varið til skulda- greiðslu eins og 1924—25, held- ur í ýmsa eyðslu og í aukningu opinberra framkvæmda. Jafn- framt hefir svo erlendu lánsfé verið veitt inn í landið í hátekju- árunum, og á þessari eyðslu á opinberu fé og ofvexti opinberra framkvæmda í samkeppni við at- vinnuvegina, hefir hlaupið óeðli- leg háspenna í atvinnulífið. Um leið og háspennutímabilið endar, er allt uppétið. Atvinnuvegirnir lamaðir af sköttum og samkeppni hins opinbera um vinnukraftinn. Í'í'amkvæmdir ríkissjóðs stöðvást á sama tíma og atvinnuvegirnir verða að draga inn seglin, minnka framkvæmdir og fækka fólki Vegna hins lága verðs á afurðun- Urn- Þá blasir við atvinnuleysið, versta þjóðarböl nútímans. Góð fjármálastjórn notar rík- ^sbúskapinn til þess að jafna sveiflur atvinnulífsins. Hún fer feldur hægar í opinberar fram- kvsenujir í góðærinu, til þess að hlaupa ekki um of í kapp við at- 281' vinnuvegina um vinnukraftimv þegar framleiðslan er arðvænleg- og mikil eftirspurn eftir verka- fólki til framleiðslustarfa. Hún. safnar þá kröftum handa ríkis- sjóði til erfiðu áranna, með því að létta skuldabyrðina eða leggja fé til hliðar. Þegar svo kreppir að fyrir atvinnuvegunum, og þeir- vilja fækka við sig fólkinu, þá eykur hún verklegar framkvæmd- ir hins opinbera og afstýrir þar- með atvinnuleysi. Með þessu móti notast vinnukraftur þjóðarinnar- jafnast og bezt. 111 fjármálastjórn fer alveg- öfugt að. Hún kann sér ekki hóf um framkvæmdirnar í góðærinu,. eyðir þá öllu því, sem ríkissjóði aflast, og jafnvel þar fram yfir- með lántökum. Svo stendur hún. uppi úrræðalaus, þegar að krepp- ir, stöðvar allar verklegar fram- kvæmdir hins opinbera, einmitt þegar hentugasti tíminn til þeirra kemur. Eykur sveiflur atvinnu- lífsins, í stað þess að jafna þær.. Framsóknarstjórninni hefir far- ist 1 fjármálunum líkt og skip- stjóra, sem siglir af sér allan reiða. í hraðbyri, og lætur svo rekast. úrræðalaust, þegar andstreyma ber að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.