Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 98
SILDAREIN KASALAN. [Til þess að sýna daami upp á einkasölubrölt stjómarinnar, hefir Jóhann Jósefs- ason alþm. ritað þessa grein um síldareinkasöluna. Er hún gott daani, því að ef nokk- ursstaSar hefði verið hægt að réttlæta afskifti ríkisins, þá var það hér. Aðra grein hefði mátt rita um síldarbræðsluverksmiðju ríkisins, og hefði sú grein ekki sýnt .glæsilegri niðurstöðu. En þar er reynslan styttri, og því var einkasalan frekar valin aem dæmi. — Bitstj.]. Síldareinkasalan hefir nú Ætarfað í 3 ár. Verkefni hennar var að drag-a úr áhættu síldarút- -vegsins og gera hann að trygg- ari og arðsamari atvinnuvegi. Eftir þessi 3 ár er nú svo komið, _að sjómenn og útgerðarmenn yf- irleitt eru mjög óánægðir með .ýmsar ráðstafanir Einkasölunn- ar, og eru þegar háværar kröf- nr uppi um það, að breyta verði til um starfsháttu og umráða- menn, ella verði að afnema Einkasöluna að öllu leyti. Það, sem aðallega er óánægjuefni hlutaðeigenda, má telja að sé: 1) Óhóflegur kosfnaður við reksturinn. 2) Markaðir hafa þrengzt, svo að um munar, eink- mm sænski saltsíldarmarkaður- inn. Þrátt fyrir það, að takmörk- uð var framleiðslan, hefir verð- ið lækkað. 3) Hlutdrægni hefir verið beitt við útborganir á síld- arverði, þannig, að einum hefir verið borgað meira, öðrum minna, á sama tíma. 4) Ennfrem- ur hefir Einkasalan áritað ávís- anir einstakra síldareigenda með ákveðnu greiðsluloforði, en neit- að öðrum um það sama, o. s. frv. Á Alþingi hafa skakkaföll og ýms stjórnarafglöp Einkasölu- stjórnarinnar verið gerð að ser- stöku umtalsefni hvað eftir ann* að. Má nefna sölusamninginn fræga við Brödrene Levy, faldsgarantíið“, óreiðuna á inn- flutningi síldartunna og hlut- drægni í úthlutun þeirra. En allt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.