Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 102

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Page 102
292 Síldareinkasalan. [Stefnir ar athafnir stjómarinnar — það á víst að skiljast þannig, að þar hafi ráðið aðrir menn en þessi umgetni forstjóri — séu þannig vaxnar, að hann vilji alls ekki taka að sér að verja þœr. Á hann þar við það misrétti, er sumum viðskiftamönnum Einka- sölunnar hafa verið borgaðar 9 kr. út á tunnu á sama tíma er aðrir hafa ekki fengið nema 7 kr., og ennfremur á hann við hina gífurlegu hækkun vinnu- launa við verkun síldar, sem komst á í fyrrasumar með sam- þykki Einkasölustjórnarinnar. En sú kaupgreiðsla fór langt fram úr þeim taxta, er Verkakvenna- félag Siglufjarðar hafði sam- þykkt. Það eru nú ekki neitt smávægislegir ágallar, sem eru þannig vaxnir, að þeir, sem eru í stjórn fyrirtækisins, kveða upp úr með það, að þeir vilji enga ábyrgð á slíkum áthöfnum bera. Að öðru leyti kannast forstjór- inn við það í skýrslu sinni, að það sé eðlilegt, að við Einkasöl- una, þar sem margra ólíkra hags- muna er að gæta, komi fram mjög skiftar skoðanir á ýmsum framkvæmdum. Þá kvartar hann einnig yfir því, að pólitísk íhlut- un hafi seilzt allt of mikið „með hramm sinn“ inn á verksvið Einkasölunnar. Hér kemur að því, sem flutningsmenn þessa frv. hafa fyrir löngu síðan sagt þeim mönnum á Alþingi, sem sóttu það svo fast að hafa pólitíska kosningu í útflutningsnefnd síld- areinkasölunnar. Um það var aldrei góðu spáð, enda er nú svo komið, að jafnvel sjálfur for- stjóri Einkasölunnar er farinn að viðarkenna, hvað þessi pólitíska íhlutun er til mikils skaðræðis fyrir góða afkomu fyrirtækis- ins. Þó að forstjórinn segi, að skiftar skoðanir muni vera um afkomu Einkasölunnar yfir höf- uð talað, þá er það svo, að hjá þeim aðilum, sem mestra hags- muna hafa þarna’að gæta, hjá útgerðarmönnum og sjómönnum, eru ekki neitt skiftar skoðanir, heldur er það eindregin skoðun þessara aðila, það sýna fundar- samþykktir víðsvegar að, að þetta fyrirkomulag, sem nú er orðið á Einkasölunni, sé alger- lega óviðunandi til frambúðar, og þeir krefjast mjög eindregið, að breytt verði til eins og áður hefir verið á drepið. Það er að vísu ekki hægt að fara ítarlega út í gagnrýni á framkvæmdum Einkasölunnar i stuttu máli. En eg vil þó drepa á nokkur atriði, sem varpa ljða1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.