Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 110

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Side 110
KVIKSETTUR. Eftir Amóld Bennett. [Frh.]. En þeg’ar þau voru komin inn, og hún var búinn að losa sig við yfirhöfn og komin í vinnufötin, var eins og skap hennar breyttist allt í einu“. „Það verður að hafa það!“ sagði hún. „Hvort sem við fáum nokkuð eða ekki neitt, þá er nú kominn te-tími. Eg nenni ekki að vera að kveina og kvarta yfir þessu. Eg ætlaði að búa til eggja- köku, og eg skal líka búa til eggjaköku“. Hann heyrði til hennar í eld- húsinu, Hún raulaði glaðlega við verk sitt. Hann gægðist fram fyr- ir. Hún stóð þar hraustleg og spengileg, með ermarnar brettar upp fyrir olnboga. Hann langaði til þess að taka utan um hana og kyssa hana. En hann vantaði hug- rekki til þess að ráðast í slíkt þrek virki á svona óvenjulegum tíma. Um kvöldið gekk hann út, frem- ur huldu höfði. Hann hafði tekið mikla ákvörðun. Hann gekk laumu lega niður Wertersveg og Há- stræti, og staðnæmdist fyrir utan ritfangabúð eina, þar sem einnig' voru seldir litir og annað málara- dót. Hann gekk inn með hjart- slætti miklum og spurði um á- kveðna liti. Ung, og afar röskleg stúlka afgreiddi hann, og hún virt- ist vita allt um liti og listir yfir- leitt. Hún gerði nú snarpa árás á hann, til þess að fá hann til þess að kaupa afardýran málarastokk, sem breiða mátti út í s£Órt spjald og draga út úr því fætur og allt þess háttar. Með því fylgdi lita- borð eins og Edwin Long, R. A- hafði* notað, og litaforði Lord Leightons, F. R. A. og þurkefni, sem Whistler hafði allt af viljað hafa. Farll slap'p loks út úr búð- inni með það sem hann ætlaði að kaupa og ofurlítið meira. Það létti af honum fargi,'þegar hann var kominn undan þessu rannsakandi augnaráði búðarstúlkunnar. Hon- um fannst á hverju augnablikr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.