Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.06.1931, Blaðsíða 113
Stcfnir]
Kviksettur.
30?
mehn í, umferðabóksölu, utan á
skriftir og þessháttar, það er alt
gagnlaust", sagði hún.
Hann hryllti við.
Morguninn eftir keypti hann
lérept, 36 og 24 þuml. á stærð,
og laumaði því upp á háaloftið.
Alice hafði óvenjumikið að gera,
og sinnti honum því ekki. Hann
timbraði sér upp máíaragrind,
og fór að reyna að mála vonda
mynd eftir skyndimyndinni. En
þegar hann var búinn að vinna
að þessu dálitla stund, varð hann
þess var, að honum var ómögu-
legt að mála illa. Hann hefði
alveg eins getað ímyndað sér,
að hann væri fær um að vera
góður þjónn eins og lélegur
wálari. Hann gat ekki gert lit-
ma smeðjulega. Hann gat ekki
gert línurnar veikar ða afbak-
að myndina. Hann beinlínis gat
það ekki, og honum leið illa
meðan hann var að reyna það.
Menn geta gert lítið úr sér og
Priam Farll hefði geiað það í
ymsum greinum, en ekki í þessu.
Á léreptinu hlaut hann altaf að
vera upp á sitt besta.
Hann lauk myndinni á þrein
^Ögum og alveg án þess að Alice
^ði nokkuð vör við það. Hann
Var nú búinn að gleyma öllu
nema þessu eina, að hann var
Brunatryggingar
Sími 254
Sjóvátryggingar
Sími 542
Skrifstofa
Eimskip
2. hæð
SJÖVÁTRYGGINGARFÉL.
ISLÁNDS.