Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 70

Uppeldi og menntun - 01.07.2013, Page 70
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(2) 201370 „að tryggJa framBoð og fJölBreytileika“ 1996) og skorti á jafningjamati og fræðilegri gagnrýni. Velta má fyrir sér hvort ný- frjálshyggjuvæðing námsgagnagerðar með tilheyrandi regluslökun hafi verið hugsuð sem leið út úr þeim vanda, þ.e. að leið til aukinnar fagmennsku og fjölbreytni væri að markaðsvæða vettvanginn. Ljóst er að fjölbreytni rekstraraðila, framboð og samkeppni innan vettvangsins hefur aukist en óljóst er hvort þessar breytingar hafi aukið fjöl- breytni í námsefninu sjálfu og námsefnisgerðinni, ýtt frekar undir lýðræðislega stefnu- mótun og fagmennsku og sjálfkrafa aukið gæði eins og gert er ráð fyrir í þrástefjum nýfrjálshyggjunnar. Nauðsynlegt er að rannsóknir, fræðileg umræða og samráð um námsgagnagerð verði efld á öllum skólastigum og hjá öllum útgefendum. Í rann- sóknum og almennri umræðu um námsgagnagerð ætti Námsgagnastofnun að sinna mikilvægu hlutverki eins og segir í lögum. Mikill fengur væri að virku jafningjamati á námsgögnum sem sinnt væri af kennurum, nemendum og fræðimönnum á því sviði sem námsgögnin ná til og að tryggt yrði að stærri útgáfur frá öllum útgefendum væru kerfisbundið ritdæmdar. Eins og áður sagði er nokkuð tilviljanakennt hvaða námsefni fær umfjöllun og úttekt. lOKaOrÐ Við höfum sem þjóð ekki verið nægilega gagnrýnin á þær gríðarlegu breytingar sem gerðar hafa verið á ýmsum samfélagskerfum á síðustu árum (Kolbeinn H. Stefánsson, 2010; Kristín Dýrfjörð, 2011; Páll Skúlason, 2008). Tryggja þarf með mun markvissari hætti stefnumótun til skemmri og lengri tíma, skýrt regluverk um stjórnun og fag- mennsku, lýðræðislegt ferli og jafningjamat. Brýnt er að móta heildstætt skipulag utan um námsgagnagerð á Íslandi sem nær jafnt til allra stofnana, fyrirtækja og einstak- linga sem sinna námsgagnagerð. Hlutverk stofnana og fyrirtækja í námsgagnagerð þarf að markast af fleiru en því að tryggja fjölbreytni í rekstrarformi. Móta þarf áætlun um það hvernig megi nýta kosti og hemja ókosti umræddra alþjóðlegra strauma í námsgagnagerð til framtíðar. HEiMilDir Almar M. Halldórsson. (2006). Lesskilningur og íslenskukunnátta 15 ára nemenda: Sér- staða Íslands og forspárþættir: Niðurstöður PISA 2000 og samræmdra prófa. Reykjavík: Námsmatsstofnun. Almar M. Halldórsson, Ragnar F. Ólafsson, Óskar H. Níelsson og Júlíus K. Björns- son. (2010). Staða íslenskra grunnskóla: Námsárangur og skýringarþættir í PISA 2006. Reykjavík: Námsmatsstofnun. Ball, S. J. (1997). Policy sociology and critical social research: A personal review of recent education policy and policy research. British Educational Research Journal, 23(3), 257–274. Ball, S. J. (1998). Big policies/small world: An introduction to international perspec- tives in education policy. Comparative Education, 34(2), 119–130.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.