Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.2001, Page 4

Læknablaðið - 15.02.2001, Page 4
r Inflúensa lamar ekki bara þann sem fyrir henni veröur. Veikindin hafa mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins; fjölskyldu og vinnufélaga. Inflúensa er sannkallaður tímaþjófur, þar sem dagleg störf sitja á hakanum bæði í vinnunni og á heimilinu, og getur hún því valdið umtalsveröu fjárhagstjóni. Einkenni og fylgikvillar inflúensu geta verið alvarlegir auk þess sem smithætta er mikil. En með Relenza er nú á einfaldan hátt hægt að ná bata mun fyrr og draga úr einkennum.1^ RELENZA - lyf við flensu zanamivir GlaxoSmithKline Þverholt 14 - sími 530 3700 www.gsk.is Relenza GlaxoSmithKline, 990042 INNÖNDUNARDUR, i afmældum skömmtum; J05 AH 01 R. 0. Hver skammtur inniheldur: 5 mg zanamivirum INN. Ábendingar: Meöferö viö influensu: Relenza er ætlaö til meðferöar á inflúensu af bæöi A- og B-stofni, hjá fullorönum og börnum, 12 ára og eldri. Varnandi meöferö viö inflúensu: Relenza er ætlaö til varnar gegn inflúensu, bæöi af A- og B-stofni, hjá fullorönum og börnum, 12 ára og eldri. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu til innöndunar i lungu i gegnum munn, meö aöstoö meöfylgjandi Diskhaler-tækis. Meöferö viö inflúensu: Ráölagt er aö nota tvo skammta af lyfinu (2x5 mg), tvisvar á dag, i fimm daga. Þaö samsvarar 20 mg af lyfinu á dag. Til aö hámarksárangur náist ætti aö hefja meðferð sem fyrst (helst innan tveggja daga) eftir aö einkenni koma i Ijós. Varnandi meöferö viö inflúensu: Ráðlagt er aö nota tvo skammta (2x5 mg) einu sinni á dag þann tima sem smithætta er fyrir hendi. Fyrir liggur klinisk reynsla af 28 daga samfelldri notkun. þar aö auki er hægt að nota zanamivir hjá sjúklingum sem hlotiö hafa siöbúna bólusetningu til þess aö veita vörn á þvi 2-4 vikna timabili sem þaö tekur bóluefniö aö ná virkni. Ekki er þörf á skammtaaölögum hjá sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. eöa hjá öldruöum (sjá kafla um lyQahvörf). Frábendingar: Ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Engar þekktar. Milliverkanir: Zanamivir binst ekki próteinum og umbrotnar ekki i lifur. Milliverkanir eru ekki taldar liklegar. Meöganga: Oryggi lyfsins á meögöngutima er ekki þekkt. þvi ætti ekki aö nota Relenza á meögöngutima, sérstaklega ekki á fyrsta þriöjungi, nema aö ætlaöur ávinningur fyrir móöur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstriö. Brjóstagjöf: Vegna takmarkaöra upplýsinga er ekki mælt meö notkun lyfsins hjá konum meö barn á brjósti, nema aö ætlaöur ávinningur fyrir móöur sé meiri en hugsanleg áhætta fyrir barniö. Aukaverkanir: Relenza þolist vel eftir innöndun um munn. Tiöni aukaverkana scm gefnar voru upp i kliniskum rannsóknum var svipuö hjá Relenza- og lyfleysuhópunum.Ofskömmtun og eitranir: Likurnar á aö sjúklingar taki óvart of stóran skammt eru litlar vegna gerö lyfjaforms, ikomustaöar og litils aögengis lyfsins eftir inntöku (2-3%). Zanamivir skammtar allt aö 64 mg/dag (u.þ.b. þrefaldur ráölagöur hámarks dagsskammtur) hafa veriö gefnir til innöndunar um munn meö úöavél án aukaverkana. Auk þess leiddu skammtar allt aö 1200 mg/dag, i 5 daga, sem gefnir voru i bláæö, ekki til neinna aukaverkana. Lyfhrif: Zanamivir hefur öflug en mjög sérhæfö hemjandi áhrif á neuraminidasa, yfirborösensim inflúensuveirunnar. Ensimiö hjálpar losun nýmyndaöra veiruagna frá sýktum frumum og getur bætt aögengi veira i gegnum slim aö yfirboröi þekjufruma, sem leiöir til veirusýkingar annarra frumna. Hömlun ensimsins endurspeglast bæöi i in vitro og in vivo virkni gegn fjölgun infúensuveira af stofni A og B og hún nær yfir alla þekkta undirflokka neuraminidasa inflúensuveira af stofni A. Virkni zanamivirs á sér staö utan frumna. Hún dregur úr fjölgun inflúensuveira af stofni A og B meö þvi aö koma i veg fyrir losun smitandi inflúensuveiru frá þekjufrumum i öndunarvegi. Fjölgun inflúcnsuveira takmarkast viö þekjufrumur á yfirboröi öndunarvegarins. Virkni staöbundinnar meöhöndlunar á þessu svæöi meö zanamivir hefur verið staöfest i klinískum rannsóknum. Niöurstöður rannsókna sýna aö meöferö á bráöri inflúensusýkingu meö zanamivir dregur úr útbreiöslu veira frá öndunarvegi, samanboriö viö lyfleysu, án merkja um ónæmismyndun gegn zanamivir. Lyfiö dregur úr inflúensueinkennum og styttir timann sem þau eru til staöar, þegar fylgt er ráðleggingum um notkun lyfsins til meðhöndlunar á inflúcnsu. I sumum rannsóknum kom fram aukinn ávinningur af meðferö hjá sjúklingum i áhættuhópum; öldruöum, og sjúklingum meö vissa langvarandi sjúkdóma (hjarta-, lungna-. nýrna- og cfnasskiptasjúkdóma). Komiö hefur i Ijós aö bestur árangur næst með Relenza þegar mcöfcröin hefst fljótt eftir aö einkenni koma fram. Takmarkaðar upplýsingar sýna aö innandaö zanamivír hefur ekki marktæk áhrif á lungnastarfsemi eöa ofursvörun i berkjum þegar þaö er gefiö sjúklingum meö vægan eöa miölungi slæman astma. Zanamivir hefur reynst koma i vcg fyrir infúensu þegar þaö hefur veriö notaö sem fyrirbyggjandi meöferö. þegar lyfiö var notaö i ráðlögöum skömmtum sem varnandi meöferö viö inflúensu, sást marktæk lækkun á tiöni inflúensueinkenna, um 70% i samanburöi viö lyfleysu. Lyfjahvörf: Frásog: Lyfjahvarfafræöilegar rannsóknir á mönnum sýna fram á aö frásog lyfsins eftir inntöku um munn er litiö (aö meöaltali 2%). Svipaöar rannsóknir á lyfinu innönduöu um munn benda til þess aö u. þ. b. 10-20% af gefnum skammti frásogast i blóörásina, meö hámarksblóöþéttni venjulega innan 1-2 klst. Vegna litils frásogs lyfsins veröur blóöþéttni þess litil og hefur þar af leiöandi litla þýöingu, eftir innöndun um munn. Þaö er ekkert sem bendir til breytinga á lyfjahvörfum eftir endurtekna skammta lyfsins, innandaöa um munn. Dreifing: Eftir innöndun um munn, dreifist zanamivir viöa, i háum styrk um öndunarveginn og nær þvi til inflúensusýktra svæöa. Hár styrkur zanamivirs i öndunarvegi leiöir til þess aö hömlun neuraminidasa veirunnar kemur fljótt fram. Tveir helstu staöirnir sem lyfið finnst i eru kok og lungu (aö meöaltali 77.6% og 13.2%). Umbrot: Komiö hcfur i Ijós aö zanamivir er skiliö óbreytt út meö þvagi og aö þaö umbrotnar ekki. Helmingunartimi lyfsins i blööi, eftir innöndun um munn, er á bilinu 2.6 - 5,05 klst. Þaö er skilið út algjörlega óbreytt. i þvagi. Miöaö viö klerans i nýrum er heildar blóöklerans metinn á bilinu 2.5-10,9 l/klst. Utskilnaöi lyfsins meö þvagi lýkur innan 24 klst. Sjúklingar meö skerta nýrnastarfsemi: Aögengi lyfsins er litiö (10-20%) eftir venjulegan 20 mg dagsskammt og þess vegna er litil hætta á hárri blóöþéttni zanamivirs. Meö öryggi lyfsins i huga telst hugsanleg hækkun á blóöþéttni hjá sjúklingum meö alvarlega nýrnabilun ekki varasöm og skammtaaölögun þvi ekki talin nauösynleg. Sjúklingar meö skerta lifrarstarfsemi: Zanamivir umbrotnar ekki og þvi er ekki þörf á skammtaaölögun hjá sjúklingum meö skerta lifrarstarfsemi. Aldraöir: Aögengi lýfsins er litil, eins og aö framan greinir. Hugsanlegar breytingar á lyfjahvörfum sem kunna aö eiga sér staö hjá öldruðum eru ekki taldar hafa kliniska þýöingu og þvi er ekki ráölögö skammtaaölögun. Pakkningar: Hver pakkning inniheldur fimm Rotadisk-skifur meö fjórum afmældum, þynnupökkuöum duftskömmtum. Diskhaler-tæki fylgir til notkunar viö innöndun lyfsins. Vcrö 01.10.00:3.390 kr. Heimildir: I.Makela eta I Journal of lnfection(2000)40,42-48 2. The Mist Study Group, LLaneet 1998; 352:1877-1881 3. Monto et al. JAMA, July7, 1999-vol 282, No1(17-22) (14.11.00-1)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.