Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 63
Ný leið með Nexium®: Sýru-
stjórnun eftir þörfum í langtíma
meðferð á vélindabakflæði!
Nýja lyficf Nexium® frá AstraZeneca er fyrsti sýrudæluhemillinn sem nota má
eftir þörfum vid sýrubakflæðisjúkdómi. Eftir upphafsmedferd vi9 einkennum,
taka bakflæðissjúklingar (án vélindabólgu) Nexium® 20 mg eftir þörfum til að
hafa hemil á einkennum. í slíkri langtímameðferð er meðalnotkun ein tafla, þriðja
hvern dag. 1,2
Með nýja lyfinu Nexium® hefur AstraZeneca stigið framfaraskref á þróunar-
brautinni og eflt sýruhemilsmeðferð svo að að hún tekur omeprazole
viðmiðuninni fram. Með því að hagnýta eiginleika öflugs ísómers, hefur okkur
tekist að þróa lyf sem brotnar niður á mjög hagkvæman og sérstakan hátt og skilar
því auknum afköstum. 34.5,6,7
ti yfirburða á sviði sýrustjórnunar, tryggir Nexium® árangursríkari og
legri lausn á bakflæðiseinkennum og losar fleiri sjúklinga við óþægindi af
ím brjóstsviða. 34,5,7,8,9,10,11
(Sjá sérlyfjaskrártexta og heimildaskrá á nœstu síðu)
esomeprazole
S35 7000 • Fax 565 6485 • Fax pantanamóttöku 565 5628 • pharmaco(®pharmaco.is • www.pharmaco.is