Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 47
UMRÆÐA & FRÉTTIR / KONUR LÆKNASTETT innritast í háskóla og fleiri konur en karlar innritast í læknadeild. Hér á eftir fylgja þær tölulegu upplýsingar sem mér tókst að finna hjá velviljuðu starfsfólki ýmissa stofnana og félaga haustið 1997. Pær hafa verið færðar til dagsins í dag og tala flestar sínu máli (tafla I, mynd 1). Eins og sjá má af töflu I og mynd 1, sem sýna sömu tölur, hafa fleiri konur en karlar innritast í læknanám síðastliðin fjögur ár. Enn eru þó færri konur en karlar sem eru brautskráðar með fáum undantekningum samanber árin 1993,1996 og 1997 þegar jafnmargar eða fleiri konur voru brautskráðar. Þeir sem kenna í læknadeild eru að miklum meirihluta karlar enda fáar konur sem hafa kennslu- stöður þar eins og í Háskólanum almennt. Víst er þó að margar konur gegna stöðum stundakennara. Á árunum 1969-1999 var ein kona prófessor í lækna- deild en hún hefur nú látið af störfum vegna aldurs (tafla II). Ef litið er til Háskólans alls eru til tölur frá 1997 um svipaða þætti (tafla III). Fjöldi lækna og breytingar á kynjahlutföllum Alls voru 1049 læknar á íslandi fyrri hluta ársins 2000 en af þeim voru 958 sjötíu ára eða yngri, 751 karl og 207 konur (tafla IV). Þegar litið er á þennan hóp með tilliti til aldursskiptingar sést að munurinn á fjölda karla og kvenna fer minnkandi í yngri aldurshópum. Tafla IV. Hlutfall karla og kvenna af læknum á íslandi áriö 2000*. Aldur Konur(%) Karlar (%) Samtals n 61-70 (6) (94) 132 51-60 (10) (90) 232 41-50 (21) (79) 347 31-40 (42) (58) 157 27-30 (40) (60) 90 Samtals 95 * Upplýsingar frá LÍ. Tafla V. íslenskir læknar erlendis*. Land Karlar Konur 70 ára og eldri Alls Finnland i 0 í Danmörk 9 7 í 17 Svlþjóö 114 51 n 176 Noregur 80 36 0 116 Frakkland 0 1 0 1 England 14 6 0 20 Skotland 4 2 0 6 Þýskaland 2 0 0 2 Holland 6 5 0 11 Sviss 2 2 0 4 Kanada 2 2 0 4 Bandarikin 79 25 5 109 Eþíópía 0 0 1 1 Samtals 313 137 18 468 * Upplýsingar frá LÍ. ___•___Konur innritaöar ___•__Karlar innritaöir . • Konur brautskráðar f ....... Karlar brautskráöir Mynd I. Fjöldi innritaðra og brautskráðra karla og kvenna í lœknadeild HÍ1982-2000. Þó má gera ráð fyrir að mikil hreyfing sé á læknum frá 27-40 ára. Margir eru erlendis við framhaldsnám, á förum utan eða að koma heim og tölur því ónákvæmar í þeim aldurshópum. íslenskir læknar erlendis voru á sama tíma 468, af þeim 313 karlar og 137 konur undir sjötugu en 18 sem voru 70 ára og eldri (tafla V). Sérgreinaval íslenskra lækna Áhugavert er vita hvemig læknar skipast í sérgreinar og hlýtur sú vitneskja að vera mikilvæg fyrir stefnumörkun í heilbrigðisþjónustu. Ekki hefur enn verið gerð sérstök athugun eða kyngreindur samanburður á sérgreinavali lækna á Islandi. Doktorsritgerð Þorgerðar Einarsdóttur lektors í kynjafræði við Félagsvísindastofnun HÍ fjallar um sérgreinaval lækna í Gautaborg og breytingar á því (3). Gögnum hennar var safnað 1992 en þá voru konur þegar orðnar helmingur læknanema þar. Hún hefur einnig birt grein um ritgerð sína á íslensku Leyndardómar lœknastéttarinnar - kynbundið val lœkna á sérgreinum (4). Hlutfall kvenna í Læknafélagi Gautaborgar var 31% á árinu 1992 (28% í landinu öllu) og kynjaskiptingin milli sérgreinanna var með tilliti til kvenna: öldrunar- lækningar (57%), kvenþéttar- lyflækningar (54%) (eins og Þorgerður kýs að nefna ákveðnar sérgreinar innan lyflæknisfræði), Tafla VI. Sérgreinaval kvenna i læknastétt á Islandi*. Sérgrein Fjöldi Heimilislækningar 23 Lyflækningar 13 Barnalækningar 11 Kvenlækningar 9 Svæfingalæknisfræöi 9 Augnlækningar 7 Barna- og unglingageölækningar 4 Geislagreining 4 Veirufræði 4 Blóösjúkdómar 3 Húö- og kynsjúkdómalækningar 3 Orku- og endurhæfingarlækningar 3 Ónæmisfræöi 3 Skurðlækningar 3 Smitsjúkdómalækningar 3 Öldrunarlækningar 3 Húðsjúkdómalækningar 2 Líffærameinafræði 2 Meinefnafræði 2 Sýklafræði 2 Taugalækningar 2 Barnalækningar fötlun 1 Blóðmeinafræði 1 Blóðónæmisfræði 1 Frumumeinafræði 1 Fæðinga- og kvenlækningar 1 Geislalækningar 1 Háls-, nef- og eyrnalækningar 1 Heyrnarfræði 1 Hjartalækningar 1 Húömeinafræði 1 Krabbameinslækningar 1 Kvenkrabbameinslækningar 1 Meltingarlækningar 1 Mynd- og geislagreining 1 Nýburalækningar 1 Nýrnalækningar 1 * Upplýsingar frá LÍ frá árinu 2000. Læknablaðið 2001/87 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.