Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 46
UMRÆÐA & FRÉTTIR / KONUR í LÆKNASTÉTT Örar breytingar kalla á endurskoðun Áskorun um stefnumótun fyrir LÍ, Háskóla íslands og heilbrigðisþjónustuna Margrét drottning og 600 sumra starf Tilefni þessarar greinar eru ýmsar athyglisverðar tölur og upplýsingar sem nýlega var aflað og komu mér á óvart en þær eru mikilvægar fyrir stefnumótun hjá Læknafélagi fslands, Háskólanum og heil- brigðisþjónustunni. Forsaga málsins er nokkur. Á árinu 1997 var undirritaðri boðið að halda erindi á Margareta- Guðrún symPosiet> ráðstefnu Félags sænskra kvenlækna í ■ i / ■ Kalmar um leiðtogahlutverk kvenna. Þær voru eins og aðrir Kalmarbúar og Svíar að fagna 600 ára afmæli Kalmarsambandsins en til þess var stofnað af Margréti drottningu Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar 1397. Hluti af því erindi átti að fjalla um stöðu kvenlækna á íslandi og er skemmst frá því að segja að mjög takmarkaðar tölulegar upplýsingar var að fá um hana og nær engar nýlegar. Þó mátti finna grein í Læknanemanum frá 1989 (1) og ennfremur könnun á vegum LI frá 1990 (2) og nýrra upplýsinga tókst að afla hjá nemenda- og starfsmannasviði Háskólans, læknadeild, Læknafélagi íslands, Sjúkra- húsi Reykjavíkur og Landspítalanum. Höfundur er sérfræðingur í veirufræði og yfirlæknir. Nefnd LÍ1990-1991 Stjórn LÍ skipaði nefnd í apríl 1990 og var henni ætlað að koma með tillögur um sérstakar aðgerðir sem nauðsynlegar væru til að tryggja læknum jafnrétti til að nýta menntun sína og samfélaginu öruggt framboð læknisþjónustu. í nefndinni voru Guðrún Agnarsdóttir sem var formaður, Guð- mundur Þorgeirsson, Guðrún Hreinsdóttir, Ingibjörg Georgsdóttir og Jón Hilmar Friðriksson. Þessi nefndarskipan var liður í stefnumörkun á vegum félagsins. Nefndin gerði könnun ótengda nöfnum til að kanna hug kvenlækna til stöðu sinnar innan stéttarinnar og sendi út spurningalista til allra kven- lækna sem þá voru á skrá hjá LI, alls 185. Könnunin var gerð um sumartíma og fremur stuttur svarfrestur gefinn sem kann að skýra það að svör bárust einungis frá 45 konum eða 24%. Þessi svör voru síðan kynnt á aðalfundi LÍ og á sérstakri ráðstefnu um konur í læknastétt: Fortíð-nútíð-framtíð, en hún var haldin á vegum LI í Borgartúni 6,7. mars 1991. Áhugaverðar vísbendingar fengust úr þessari könnun þó svörun væri lítil, bæði um nám og starf lækna. Muna má tímana tvenna Sú var tíðin, á 19. öldinni, að áhugasamar konur þurftu að smygla sér í karlgervi inn í læknaskóla, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum, því að þangað var konum meinaður aðgangur. Þegar ég stundaði nám í læknadeild HI á árunum 1961-1968 voru konur um 5% læknanema. Nú stunda fleiri konur en karlar nám í framhaldsskólum, fleiri konur en karlar Tafla 1. Læknanemar og kandídatar í læknadeild Háskóla íslands*. Ár Innritaöir Brautskráöir Konur Karlar Samtals Konur Karlar Samtals 1982 100 9 28 37 1983 49 84 133 14 31 46 1984 46 69 115 11 34 45 1985 36 53 89 12 38 50 1986 40 38 78 16 44 60 1987 52 61 113 12 31 44 1988 39 44 83 18 30 49 1989 37 57 94 14 24 39 1990 59 70 129 9 22 31 1991 55 55 110 13 19 33 1992 60 75 135 14 16 30 1993 63 52 115 25 13 38 1994 55 62 117 14 27 41 1995 51 75 126 8 25 33 1996 69 74 116 21 19 40 1997 82 57 139 21 21 42 1998 90 65 155 12 21 33 1999 132 84 216 14 24 38 2000 142 71 213 13 21 34 * Upplýsingar frá nemendasviöi HÍ. Tafla II. Hlutfall kvenna og karla meöal kennara og nemenda í læknadeild Háskóla íslands í árslok 2000*. Konur(%) Karlar (%) Samtals n Prófessorar (100) 24 Dósentar (18) (82) 50 Lektorar (17) (83) 12 Nemendur (67) (33) 213 * Upplýsingar frá nemenda- og starfsmannasviöi Háskóla íslands. Ekki liggja fyrir fullar upplýsingar um stundakennara í læknadeild. Tafla III. Hlutfall kvenna og karla meðal kennara og nemenda Háskóla íslands á árinu 1997*. Konur(%) Karlar (%) Samtals n Prófessorar (7) (93) 150 Dósentar (20) (80) 138 Lektorar (47) (57) 72 Stundakennarar (42) (58) 1115 Nemendur (57) (43) 5824 * Upplýsingar frá nemenda- og starfsmannasviöi Háskóla íslands. 142 Læknablaðið 2001/87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (15.02.2001)
https://timarit.is/issue/378308

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (15.02.2001)

Aðgerðir: