Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 71

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 71
Heilsugæslulæknar og sjúklingatrygging Fyrirspurn FÍH og svar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins Bréf FÍH Þann 5. desember síðastliðinn sendi stjóm Félags íslenskra heimilislækna eftirfarandi bréf til Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins: „Með vísan til 1. gr. 3. mgr. reglugerðar um vátryggingu þeirra sem veita heilbrigðisþjónustu samkvæmt lögum nr. 111/2000 um sjúklinga- tryggingu óskar undirritaður eftir því f.h. Félags íslenskra heimilislækna, að ráðuneytið skeri úr um það hvort verk heilsugæslulækna, sem starfa á heilsu- gæslustöðvum í eigu ríkisins og greiðast af sjúklingum skv. gjaldskrá heilsugæslulækna (hluti af úrskurði Kjaranefndar um launakjör heilsugæslu- lækna), geri þá vátryggingaskylda skv. lögum um sjúklingatryggingar. Undirritaður kýs að fá formlegt svar við spurningu þessari frá háttvirtu ráðuneyti við fyrstu hentugleika,- þótt ég telji líklegt að vátryggingaskylda sé ekki fyrir hendi í þessu tilviki. Virðingarfyllst F.h. Félags íslenskra heimilislækna Þórir B. Kolbeinsson, formaður“ Svar ráðuneytisins Svar við ofangreindri fyrirspum barst FIH með bréfi dagsettu 27. desember 2000. Það er svohljóðandi: „Vísað er til bréfs Félags íslenskra heimilislækna, dags. 5. desember 2000, þar sem spurst er fyrir um sjúk- lingatryggingu heilsugæslulækna sem starfa á heilsugæslustöðvum í eigu ríkisins. Ráðuneytið telur að heilsugæslu- læknar sem starfa á heilsugæslustöðvum, sem bera tjón í eigin áhættu samkvæmt 11. gr. laga nr. 111/2000 um sjúklinga- tryggingu, eða á þeirra vegum starfi á ábyrgð heilsugæslustöðvanna. Er heilsu- gæslulæknum ekki skylt að vera með sjúklingatryggingu vegna starfa þessara. f.h.r. Vilborg Þ. Hauksdóttir“ Tilkynnið aðsetursskíptí ! Áskrifendur Læknablaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna aðsetursskipti. Tilkynnið breytingar á heimilisfangi í síma 564 4104 eða í netfang: ragnh@icemed.is Við flutning tíl útlanda Við flutning til útlanda fellur niður áskrift að Læknablaðinu sem greidd er með félagsgjöldum til LÍ. Læknar sem vilja halda áskrift að blaðinu þurfa að æskja þess sérstaklega. Áskriftargjald er kr. 6.000 án virðisauka- skatts og ber að greiða fyrirfram. Sími vegna áskriftar Læknablaðsins er 564 4104; netfang: ragnh@icemed.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.