Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 70
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐINÁM í SVÍÞJÓÐ mæður starfa innan kerfisins þannig að dagmæður eins og á íslandi þekkjast varla, nema þá þær sem starfa „svart“. Skólar eru yfirleitt mjög góðir og uppbygging skólakerfisins svipuð og hér á landi. Börnin byija þó einu ári síðar í skóla í Svíþjóð en skólaskylda er frá sjö til 16 ára aldurs. Nýverið var skólum veitt heimild til að taka börn inn í sex ára bekk en ekki er alls staðar boðið upp á slíkt. Skólaárið er lengra, sumarfrí er 10 vikur og jólafrí tvær vikur, en síðan bætist við vikufrí í febrúar annars vegar (sportlov) og nóvem- ber hins vegar (höstlov). Skóladagurinn er sam- felldur frá klukkan átta á morgnana og fram yfir hádegi og öll börn fá heita máltíð í skólanum. Aður en haldið er utan er skynsamlegt að grennslast fyrir um skóla í hverfinu og sækja síðan um skóla tíman- lega. Yfirleitt er auðvelt að að fá skólapláss en ekki er skilyrði að sótt sé um þann skóla sem næstur er heimilinu því nú fylgir hverju barni ákveðin upphæð sem rennur til þess skóla sem barnið sækir. Boðið er upp á íslenskukennslu í mörgum skólum, en skilyrði fyrir því er að þrjú börn séu frá sama landi í sama bæjarfélagi (kommun). Vert er að hafa þetta í huga ef stefnt er á flutning til minni bæjarfélaga. Bifreiðakaup Verð á nýjum bifreiðum hefur verið nokkuð lægra í Svíþjóð en á íslandi og flestir eru þeirrar skoðunar að ekki borgi sig að taka bílinn með út frá peningalegu sjónarmiði. Þó má benda á að hafi maður átt bfl á íslandi í eitt ár þarf ekki að greiða tolla af honum í Svíþjóð. Bfllinn verður að vera búinn hvarfakút, annars þarf að greiða sérstakan mengunarskatt. Ef bíll er fluttur með til Svíþjóðar er betra að tolla hann strax úr skipinu en ekki taka hann inn í landið sem ferðamannabíl. Þctta sparar mikla vinnu því ef tolla á bflinn seinna þarf að sækja um það sérstak- lega. Þegar bfllinn er tollaður strax eru allir nauðsyn- legir pappírar fylltir út. Eins og fram hefur komið þarf ekki að borga af bflnum hafi maður átt hann í eitt ár. Borguð er bráðabirgðatrygging og númera- plötur. Eftir þetta er pantaður tími í skoðun og þá fyrst er óhætt að nota bflinn. Ef kaupa á bfl í Svíþjóð er skynsamlegt að bera saman verð með því að fá sendar upplýsingar frá bifreiðaumboðum, bflasölum og netsíðum þeirra í Svíþjóð. Líkt og hér á landi hrapa bflar nokkuð hratt í verði fyrsta árið og því er yfirleitt hagstæðara að kaupa notaða bfla en nýja. Rétt er að benda á að í Svíþjóð er oft hægt að prútta niður verð á bflum ef greitt er út í hönd og eldri bfll er ekki tekinn upp í þann nýja (inbytesbil). Atvinnuhorfur að loknu námi Eins og áður kom fram hafa orðið miklar breytingar til hins betra á atvinnuhorfum lækna í Svíþjóð. í Sví- þjóð eru í kringum 26.000 læknar (þriðjungur konur), 166 Læknablaðið 2001/87 þar af rúmlega 1000 Danir og rúmlega 200 íslending- ar, en talið er að 20% íslendinga hafi sest að í Svíþjóð til frambúðar. Þegar þetta er ritað er skortur á læknum í mörgum sérgreinum í Svíþjóð. Enn meiri skortur er fyrirsjáanlegur á næstu 10 árum og atvinnuhorfur að námi loknu verða því að teljast mjög góðar. Lokaorð Leiðbeiningar sem þessar eru engan veginn tæmandi og alltaf er best að leita ráða hjá þeim senr búa úti eða eru nýkomnir heim úr sérnámi frá Svíþjóð. Einnig er rétt að taka fram að ýmsar þeirra upplýsinga sem fram koma í þessari grein eru háðar breytingum, svo sem varðandi launakjör, verðlag og félagsleg réttindi. Þegar ákveðið hefur verið hvert halda á í sérnám er um að gera að undirbúa flutninginn með góðum fyrirvara. Að lokum skorum við á lækna og læknanema að koma með tillögur um breytingar ef þeim þykir þurfa að fenginni reynslu. Hægt er að koma ábendingum á framfæri til skrifstofu Læknafélaganna. Heimildir 1. Guöbjartsson T, Jónsson Á, Ingvarsson Þ, Möller PH. Sérfræöinám í Svíþjóö. Læknablaðið 1994; 80: 410-5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.