Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 94

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 94
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundír Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dáik upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 12.-13. febrúar í London. Clinical and Regulatory Issues in Anti-lnfective Therapies. Nánari upplýsingar í síma: +01483 570 099. 14. febrúar í Basildon, Essex. Best Value in the NHS: Emphasising quality and listening to patients. Nánari upplýsingar í netfangi: teresa.martindill@btgh-tr.nthames.nhs.uk 15. -16. febrúar í Manchester. The 2001 Making Medical Informatics Work Conference. Nánari upplýsingar í netfangi: mmiw@meridian74.freeserve.co.uk 22.-28 mars [ Liverpool. Tuberculosis: clinical aspects of diagnosis, management and control. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 26.-29. mars í Belfast. 20th Joint Meeting of the British Endocrine Societies. Nánari upplýsingar í netfangi: info@endocrinology.org 1.-3. apríl í Genf. Esomar Global Healthcare. Marketing Research Conference and Exhibition. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á heimasíðu: http://www.esomar.nl/seminar_progs/he althcare2001 programme.htm 18. -21. apríl í Juan Les Pins á frönsku Rívierunni. 1st Annual Meeting of the Scandinavian College of Neuro-Psychopharmacology. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og á veffangi: www.scnp-nordic.org 19. -23. apríl í Sydney Ástralíu. XXV International Congress of the Medical Women's International Association. Nánari upplýsingar í netfangi: mreid@conference_organisers.com.au 24.-26. apríl í London. Infosecurity Europe. Nánari upplýsingar í netfangi: infosecurity@reedexpo.co.uk 24.-27. apríl í Edinborg. British Society for Rheumatology Annual General Meeting/Scandinavian Societies for Rheumatology Joint. Nánari upplýsingar í netfangi: bsr@rheumatology.org.uk 3.-7. júní í Tampere. Wonca Europe. 7.-9. júní í Marina Congress Center, Helsinki. The 40th Nordic Lung Congress. Haldið á vegum the Finnish Society of Respiratory Medicine, the Pulmonary Association Heli og the Finnish Lung Health Association. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu og í netfangi: nlc2001@congrex.fi 24.-27. júní í Kaupmannahöfn. Europace 2001. The European Working Groups on Cardiac Pacing and Arrhythmias. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 28.-30. júní í Stokkhólmi. 2nd European Congress on Violence in Clinical Psychiatry. Nánari upplýsingar í síma: +46 8 517 748 81, í netfangi: gerd.nyman@cspo.sll.se og hjá Læknablaðinu. 1.-6. júlí í Berlín. 7th World Congress of Biological Psychiatry. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 1. -6. júlí í Vancouver. World Congress of Geron- tology. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 2. -5. september [ London. Medinfo 2001. Towards Global Health - The Informatics Route to Know- ledge. Tenth triennal world congress. Nánari upplýsingar á heimasíðunni www.medinfo2001.org og hjá Lækna- blaðinu. 9. -14. september í Nice. 10th Congress of The Inter- national Psychogeriatric Association. Bridging the gap between brain and mind. Nánari upplýsingar hjá Lækna- blaðinu. 28.-30. nóvember í Álvsjö fyrir utan Stokkhólm. Riksstámman 2001. Nánari upplýsingar hja Eva Kenne í síma: +08 440 88 87. 13.-17. maí 2002 í Durban. Alþjóðlega Wonca ráðstefnan. 10. -12. júní 2002 í Árósum. Annað norræna Faraldsfræðiþingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk AstraZeneca dagur 3. mars 2001 Að venju verður hinn árlegi fræðslu- og fagnaðardagur heimilislækna haldinn á Hótel Loftleiðum fyrsta laugardag í mars, þann þriðja. Öldrunarlæknar eru einnig hjartanlega velkomnir að venju. AstraZeneca dagurinn er sem fyrr skipulagður af FÍH og AstraZeneca. Yfirskrift dagsins er Fjölskyldan i fyrirrúmi. Dagskráin hefst að venju klukkan 9.00 með tveggja klukkustunda almennum fundi meginþemað frá ýmsum sjónarhornum. Að því loknu verður boðið upp á þríþætta almennum fundi milli 16.00 og 17.00. Nánari dagskrá hefur verið send læknum sérstaklega. Fræðslunefnd FÍH þar sem fjallað verður um samhliða dagskrá fram að AstraZeneca 190 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.