Læknablaðið - 15.02.2001, Side 49
Sjúklingurinn
ákveður hvenær hann borðar,
ekki lyfið
NOVONORM
-REPAGUNID
Verkar aðeins með mat
NovoNorm - Novo Nordisk
Töflur; A 10 B X 02 R * Hvcr tafla inniheidur: Rcpaglinidum INN 0,5 mg, 1 mg eöa 2 mg. 1 mg og 2 mg töflumar innihalda litarefni,
gult eða rautt. Töflumar eru hringlaga og kúptar og í þær graflð fírmamerki Novo Nordisk - nautið Apis. Ábendingar: Repaglíníð er
ætlað til meðferðar á sykursýki af týpu 2 (insúlín-ðháð sykursýki) þegar ekki er lcngur hægt að hafa stjóm á blóðsykri með mataræði,
mcgmn og Hkamsþjálfun. Rcpaglínið er cinnig hægt að nota samtímis metformíni hjá sjúklingum með týpu 2 sykursýki, þegar viðunandi
blóðsykursstjóm hefur ekki náðst með metformini einu sér. Skammtar og lyfjagjöf: Repaglfníð á að gefa fyrir máltíðir og stilla á
skammta hvers einstaklings fyrir sig til að ná bestum árangri við stjómun blóðsykurs. Repaglíníð á að taka inn rétt fyrir aðalmáltíðir.
Upphafsskammtur: Ráðlagður upphafsskammtur er 0,5 mg. Ein til tvær vikur ættu að líða milli þess sem skömmtum er breytt (fer eftir
blóðsykurssvömn). Ef verið er að skipta um sykursýkilyf til inntöku hjá sjúklingi er ráðlagður upphafsskammtur 1 mg. Viðhaldsskammtur:
Hámarksskammtur, sem mælt er með að gefmn sé í einum skammti, er 4 mg, sem taka á inn í tengslum við aðalmáltiðir. Hámarksskammtur
á sólarhring er 16 mg. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir repaglíníði eða einhveiju hjálparefnanna í NovoNorm. Insúltnháð sykursýki;
C-peptíð neikvæð. Ketónblóðsýring með dái eða án. Meðganga og bijóstagjöf. Böm yngri en 18 ára. Alvarlega skert nýma- eða
lifrarstarfsemi. Samtímis meðferð lyfja sem hafa áhrif á CYPA4. V'arnaöarorð og varúöarreglur: Almcnnt: Samtímis notkun með
metformíni eða insúlíni leiðir til aukinnar hættu á blóðsykursfalli. Þegar sjúklingur, sem hefur góða stjóm á blóðsykri fyrir tilstilli
sykursýkilyfs til inntöku, verður fyrir álagi, til dæmis sótthita, áfalli, sýkingu eða skurðaðgerð getur blóðsykursstjómin bmgðist. Við
slíkar kringumstæður getur verið nauðsynlegt að hætta notkun repaglíníðs og beita insúlínmeðferð tímabundið. Sérstakir sjúklingahópar:
Ekki hafa verið gerðar klíniskar rannsóknir á sjúklingum mcð skerta lifrarstarfsemi. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á bömum né
heldur unglingum undir 18 ára aldri og sjúklingum eldri en 75 ára. Því er ekki mælt með repaglíníð meðferð hjá þessum hópum sjúklinga.
Milliverkanir: Eftirtalin efni geta aukið blóðsykurslækkandi áhrif repaglíníðs: MAO-hemlar, ósértækir beta-blokkar, ACE-hemlar,
salisýlöt, NSAID lyf, oktreótíð, áfengi og vefaukandi sterar. Eftirtalin efni geta dregið úr blóðsykurslækkandi áhrifum repaglíníðs:
Getnaðarvamalyf til inntöku, tíazið, barksterar, danazól, skjaldkirtilshormón og adrenvirk lyf. Beta-blokkar geta dulið einkenni
blóðsykursfalls. Áfengi getur aukið og framlengt blóðsykurslækkandi verkun repaglíníðs. Engar rannsóknar hafa verið gerðar á notkun
repaglíníðs hjá þunguðum konum og konum með bam á bijósti. Því er ekki hægt að leggja mat á öryggi af notkun lyfsins á meðgöngu.
Repaglíníð fínnst í mjólk tilraunadýra. í Ijósi þessa skal forðast notkun repaglíníðs á meðgöngu og konur með bam á bijósti eiga ekki
að nota lyfið. Aukaverkanir: Líkt og við notkun annarra blóðsykurslækkandi lyfja geta komið fram einkenni blóðsykursfalls eftir
inntöku repaglíníðs. Oftast eru þessi einkenni væg og auðvelt að meðhöndla þau með því að borða kolvetni. í alvarlegum tilvikum getur
verið nauðsynlegt að gefa glúkósu sem innrennsli í æð. Sjóntruflanir. Þekkt er að breytingar á þéttni blóðsykurs geta leitt til tímabundinna
sjóntruflana, sérstaklega í upphafi meðferðar. Einungis hefur verið greint fra mjög fáum slíkum tilvikum í upphafí repaglíníðmeðferðar.
1 klinískum rannsóknum hefur ekkert þessara tilvika gefið tilefni til að hætta meðfcrð með repaglíníði. Óþægindi frá meltingarvegi: f
klínískum rannsóknum hefur verið greint frá óþægindum frá meltingarvegi, t.d. kviðverkjum, niðurgangi, ógleði, uppköstum og
hægðatregðu. Tíöni og alvarleiki þessara einkenna var í engu frábmgðið því sem þekkist við notkun annarra blóðsykurslækkandi lyfja
til inntöku. Lifrarensím: Greint hefur verið frá einstaka tilvikum um aukningu á lifrarensfmum f tengslum við meðferð með repaglíníði.
Flcst voru þau væg og tímabundin og mjög fáir sjúklingar hættu meðferðinni vegna aukningar á lifrarensímum. Ofnæmi: Ofnæmi í húð,
sem lýsir sér með kláða, útbrotum og ofsakláða, getur komið fram. Ofskömmtun: Komi einkenni blóðsykurfalls (svimi, aukin
svitamyndun, höfúðverkur ofl.) fram, þarf að bregðast við á réttan hátt til að leiðrétta of lágan blóðsykur (borða kolvetni). Alvarlegt
blóðsykursfall með krömpum, meðvitundarleysi cða dái er meðhöndlað með glúkósu í bláæð. Texti styttur, frekari upplýsingar, sjá
scrlyfjaskrá. Pakkningar og verð í október 2000: Töflur 0,5 mg: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 1.330; 90 stk. (þynnupakkað) kr. 3.427.
Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 1.692; 90 stk. (þynnupakkað) kr. 4.003. Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað) kr. 1.857; 90 stk.
(þynnupakkað) kr. 4.670. Texti samþykktur 4. október 2000. Afgreiöslutilhögun og greiöslufyrirkomulag: Lyfíð er lyfseðilskylt og
að fullu greitt af Tryggingastofnun. Umboðs og dreifíngaraðili: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ.
novo nordisk
Novo Nordisk
Scandinavia AIB
Einkaumboö á
fslandi:
Pharmaco hf.
Hörgatúni 2
Pósthólf 200
212 Garöabær
Sfmi 535 7000