Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 32

Læknablaðið - 15.02.2001, Síða 32
FRÆÐIGREINAR / HJARTALÆKNINGAR Tafla 1. Grunneinkenni og áhættuþættir hjarta- og æöasjúkdóma meöal sjúklinga sem lögöust inn á Sjúkrahús Reykjavíkur (SHR) og Landspítalann (LSP) áriö 1996. SHR LSP P Fjöldi, n 181 170 Kyn (% karla) 66,3 70,0 0,49 Meðalaldur, ár 69,6 65,9 0,003 Hámarks CK-MB, mmól/l 113,0 123,6 0,64 Reykingar, % 66,4 66,2 1,00 Háþrýstingur, % 35,8 55,6 0,001 Sykursýki, % 9,6 14,7 0,216 Hækkaöar blóöfitur, % 21,2 21,4 1,00 Jákvæð ættarsaga, % 44,6 57,7 0,055 p=0.004 p=0.001 p=0.191 n ASA B-antag. Ca-antag. Nitrates. Thromb. Mynd 1. Samanburður á notkun hjartalyfja milli Sjúkrahúss Reykjavíkur (SHR) og Landspítalans (LSP) 1996. ASA= asetýlsalisýlsýra, B-anlag. = fi-hamlar, Ca-antag. = kalsíumhamlar, Thromb. = segaleysilyf. að sjúklingar með brátt hjartadrep hafi fengið mis- munandi meðferð eftir því hvort þeir lögðust inn á Sjúkrahús Reykjavíkur eða Landspítalann. Þessi munur kallar á aukna samhæfingu í starfsemi hjarta- deilda sjúkrahúsanna og gerð klínískra leiðbeininga. Inngangur Meðferð sjúklinga eftir bráða kransæðastíflu hefur mikil áhrif á horfur þeirra (1-7). Meðferðin byggist annars vegar á lyfjum þar sem asetýlsalisýlsýra, B- hamlar og segaleysilyf eru einna mikilvægust og hins vegar á aðgerðum til að auka aftur blóðflæði um þrengdar kransæðar með kransæðavíkkunum í hjartaþræðingu og kransæðahjáveituaðgerðum. Þekkt er að notkun þessara síðari meðferðarúrræða fer að hluta til eftir tækjavæðingu sjúkrahússins þar sem sjúklingur leggst inn í kjölfar greiningar (8). Þannig eru kransæðavíkkanir og -hjáveituaðgerðir meira notaðar á þeint sjúkrahúsum þar sem þessar aðgerðir eru framkvæmdar. Aftur á móti beita læknar sjúkrahúsa, sem ekki hafa þessa aðstöðu, lyfjameðferð í ríkari mæli. Þrátt fyrir þennan mun hefur ekki tekist að sýna fram á mun á lífslíkum sjúklinga eftir því hvar þeir leggjast inn. Eftir að hafa gert upp horfur íslenskra sjúklinga eftir bráða kransæðastíflu (1,2) lék okkur forvitni á að kanna hvort munur hafi verið á meðferð og horfum sjúklinga á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík árið 1996 þar sem kransæðavíkkanir í hjartaþræðingu og kransæðahjáveituaðgerðir voru aðeins fram- kvæmdar á Landspítalanum, nú Landspítala Hring- braut. Efniviður og aðferðir Fundnir voru allir sjúklingar sem útskrifuðust eftir að hafa greinst með bráða kransæðastíflu (ICD-9:410) á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (SHR) og Landspítalanum (LSP) með tölvuleit í gagnasöfnum spítalanna. Farið var yfir sjúkraskrár þeirra og þeir útilokaðir frá rann- sókninni sem ekki höfðu sannanlega fengið krans- æðastíflu, það er höfðu hvorki ST-breytingar á hjartalínuriti né hækkun hjartaensíma (CK-MB) yfir 15 pg/l. Þeir sent létust innan sólarhrings frá innlögn voru einnig útilokaðir þar sem reglur um innritun þeirra sjúklinga sem létust eftir endurlífgunartil- raunir á bráðamóttöku voru ekki samræmdar milli sjúkrahúsanna. Skráð voru á sérstakt eyðublað: aldur, kyn, upplýsingar um helstu áhættuþætti eins og þeir vou skráðir í sjúkraskrá (reykingar, sykursýki, sermis- kólesteról yfir 7,0 pmól/1, fjölskyldusaga um krans- æðasjúkdóma og háþrýstingur) einnig voru skráð lyf við innlögn og útskrift, hvort sjúklingur fengi segaleysimeðferð (með tPA eða streptókínasa) auk hámarks CK-MB mælingar í blóði. Afdrif sjúklinga einu ári eftir innlögn voru könnuð. Upplýsingar um endurinnlagnir vegna hjartasjúkdóma og kransæða- víkkana í hjartaþræðingu og kransæðahjáveituað- gerða fengust frá tölvudeildum spítalanna, en upp- lýsingar um dánarorsök og dánardægur fengust hjá Hagstofu Islands. SPSS forritið var notað við alla tölfræðiút- reikninga. Beitt var kí-kvaðratsprófi eða nákvæmni- prófi Fishers við samanburð á tveimur hópunt, eftir því sem við átti, en log rank prófi til að meta mun á dánartíðni hópa. Leyfi til rannsóknarinnar fékkst frá siðanefndum Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítalans og hjá Tölvunefnd Dómsmálaráðuneytisins í samræmi við lög um rannsóknir á heilbrigðissviði og reglugerð um réttindi sjúklinga. Niöurstöður Grunneinkenni og áhættuþættir sjúklinga sem lögðust inn á Sjúkrahús Reykjavíkur og Land- spítalann eru sýnd í töflu I. Meðal sjúklinga á Landspítalanum útskrifuðust 81,9% á asetýlsalisýlsýru á móti 71,2% á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (p=0,021). B-hamlar voru notaðir hjá 68,1% sjúklinga á Landspítalanum við útskrift á móti 56,5% sjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (p=0,028). Kalsíumhamlar voru notaðir hjá 16,3% sjúklinga á Landspítalanum við útskrift á móti 29,4% sjúklinga á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (p=0,004). Nítröt voru notuð hjá 50,6% sjúklinga á Landspítalanum við útskrift á 128 Læknablaðið 2001/87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.