Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 23
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNISFRÆÐI Leit að stökkbreytingum í stjórnunargeni sem ákvarðar þroska fitufrumna hjá íslenskum börnum með offitu Tómas Þór Ágústsson1, Hákon Hákonarson2, ísleifur Ólafsson3, Gunnlaug Hjaltadóttir3, Árni V. Þórsson2 ‘Læknadeild Háskóla íslands, 2bamadeild og 3rannsóknadeild Landspítala Fossvogi. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hákon Hákonarson, barnadeild og ísleifur Ólafsson rannsóknadeild Landspítala Fossvogi, 108 Reykjavík. Sími: 525 1000. Netföng: hakonh@landspitali.is og isleifur@landspitali.is Lykilorð: offita, stökkbreyting, PPARy, barnalœknisfrœði, umritunarþáttur, innkirtlasjúkdómafrœði. Ágrip Inngangur: Talið er að holdafar fólks megi að hluta rekja til erfðabreytileika. Erfiðlega hefur þó gengið að einangra þau gen sem hlut eiga að máli. PPARy2 (peroxisome proliferator activated receptor y2) er umritunarþáttur af fjölskyldu kjarnahormónavið- taka. Talið er að hann gegni lykilhlutverki við þroska og sérhæfingu fitufrumna. Nýlega var lýst stökk- breytingunni Proll5Gln í geni PPARy2 og sýnt fram á marktæk orsakatengsl hennar við alvarlega offitu. Ekki er vitað hve algeng þessi stökkbreyting í raun og veru er eða hvort hana er að finna hjá öllum þjóðum. Markmið rannsóknarinnar er að kanna hvort þessa stökkbreytingu sé að finna meðal íslenskra barna með alvarlega offitu. Efniviður og aðferðir: í rannsókninni tóku þátt 35 einstaklingar á aldrinum 4-18 ára sem fengið höfðu greininguna offita. Einnig gáfu átta aðstandendur, á aldrinum 19-41 árs, sýni. Skilyrði var að offita hefði verið vandamál frá barnæsku. Notast var við hug- takið líkamsþyngdarstuðull (body mass index, BMI) til þess að lýsa svipgerð viðfanga. Þátttakendur höfðu líkamsþyngdarstuðul á bilinu: 28,0-52,2 kg/m2. DNA var einangrað úr hvítum blóðkornum. Beitt var fjölliðunarhvarfi (PCR, polymerase chain reaction) til að magna upp 131 bp bút sem inniheldur umrætt svæði. Afurðin var melt með skerðiensíminu Hinc II og skoðuð á geli, merkt með ethidíum brómíði. Til að leita að öðrum stökkbreytingum á þessum sama 131 basaparabút var hann magnaður upp með fjölliðunarhvarfi sem fyrr og svo beitt á hann ensími sem greinir stökkbreytingar (enzymatic mutation detection, EMD). Að lokum voru DNA bútar þeirra einstaklinga sem gáfu vísbendingar með EMD raðgreindir með aðferð Sangers. Niðurstöður: Proll5Gln stökkbreytingin fannst ekki eftir meltingu með Hinc II. Grunur vaknaði um basabreytingar hjá þremur einstaklingum með EMD en með raðgreiningu tókst ekki að staðfesta þessar breytingar. Ályktanir: Stökkbreytingin Proll5Gln eða aðrar basabreytingar á svipuðu svæði í PPA Ry2 umritunar- þættinum virðist ekki vera orsakaþáttur snemm- kominnar alvarlegrar offilu hjá íslenskum börnum. ENGLISH SUMMARY Ágústsson TÞ, Hákonarson H, Ólafsson í, Hjaltadóttir G, Þórsson ÁV A mutation detection in a transcription factor for adipocyte development in children with severe obesity Læknablaöiö 2001; 87: 119-24 Objective: A substantial proportion of human obesity may be explained by genetic variability. Researchers have tried to identify the important genes in obesity with little sucsess. PPARy2 (peroxisome proliferator activated receptor y 2) is a transcription factor of the nuclear hormone receptor superfamily. It plays a key role in the developement and differentiation of adipocytes. Recently the mutation Pro115Gln in the PPARy2 gene was identified and shown to have a significant correlation with severe obesity. The actual prevalence and distribution of this mutation is not known. The aim of this study was to look for this mutation among lcelandic children suffering from severe obesity. Material and methods: Thirty-five children and adolescents, aged 4-18, who have been diagnosed with severe obesity participated in the study. Eight parents and siblings aged 19-41 also participated. All study subjects had been obese since early childhood. Body mass index (BMI) was used to describe the phenotype of the subjects. The participants had a BMI of 28.0 to 52.2 kg/m2. Genomic DNA was extracted from leucocytes. A 131 bp segment was amplified using polymerase chain reaction. The amplified product was digested with the restriction enzyme Hinc II, resoived on agarose gel and visualized under ultraviolet illumination after staining with ethidium bromide. To examine other mutations on the same 131 bp segment enzymatic mutation detection (EMD) was used. Finally the segments giving variable results using EMD were sequenced using the classic Sanger's method. Results: The mutation Pro115Gln was not found in any of the specimens after analysis of the restriction fragment length polymorphism. The results of EMD indicated mutations or polymorphisms in three of the subjects but DNA sequencing failed to confirm these results. Conclusions: The mutation Pro115Gln or other genetic alternations within the exon examined do not appear to have a significant roie in severe early - onset obesity in lcelandic children. Key words: obesity, mutation, PPARy, peadiatrics, endocrinology. Correspondence: Hákon Hákonarson. E-mail: hakonh@iandspitali.is and ísleifur Ólafsson. E-mail: isleifur@landspitali.is Læknablaðið 2001/87 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.