Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 67
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐINÁM Stoltir sœnskir kollegar á kvennadeild sjúkráhússins í Helsingborg. Sœnskt þjóðfélag er fjölskylduvœnt og jafnrétti er lengra komið en á íslandi. Auðsótt er að fá launað fri frá störfum í lengri tíma til að vera heima hjá ungum börnum sínum (pappa- eller mammaledig). Mynd: Sjúkrahúsið í Helsingborg. vottorð fyrir alla fjölskylduna en þessi vottorð fást á Hagstofunni. Yfirleitt þarf að bíða eftir að kennitalan fáist og því er skynsamlegt að leita sem allra fyrst á næstu skattaskrifstofu eftir að komið er út. Biðtíminn er mislangur, ein til fjórar vikur. Eftir að kennitalan hefur borist er hægt að sækja um nafnskírteini/skilríki (legitimation) og síma. Skilríki fæst í næsta bankaútibúi og verður að fylgja með ein passamynd (stærri en hefbundin passa- mynd). í sömu ferð er hægt að stofna bankareikning (launareikning) og sækja um greiðslukort. Ef menn þiggja bætur frá sjúkrasamlaginu (försakringskassan) eða eiga von á bótum er rétt að verða sér úti um flutningstilkynningu frá sjúkra- samlagi. íslenskar konur hafa til dæmis fengið greidd mæðralaun í samræmi við fyrri tekjur á íslandi. Fæð- ingarorlof í Svíþjóð er eitt ár og eiga foreldrar rétt á að taka það út smám saman þar til barnið er átta ára. Það reiknast út frá tekjum í Svíþjóð síðastliðna sex Tafla 1. Gagnleg heimilisföng. a. Skrifstofa Læknafélags Islands (www.icemed.is) Hlíöasmára 8, 200 Kópavogi b. Skrifstofa læknadeildar HÍ Læknagaröi, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík c. Félag íslenskra lækna I Svíþjóð (FÍLÍS) (www.filis.nu) d. Hagstofa islands (www.hagstofa.is) Skuggasundi 3, 101 Reykjavík e. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytiö (www.htr.stjr.is) Laugavegi 116, 150 Reykjavík t. Sænska sendiráöiö í Reykjavík Lágmúla 7, 108 Reykjavík í SVÍÞJÓÐ ■ Læknablaðið 2001/87 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.