Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 67

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 67
UMRÆÐA & FRÉTTIR / SÉRFRÆÐINÁM Stoltir sœnskir kollegar á kvennadeild sjúkráhússins í Helsingborg. Sœnskt þjóðfélag er fjölskylduvœnt og jafnrétti er lengra komið en á íslandi. Auðsótt er að fá launað fri frá störfum í lengri tíma til að vera heima hjá ungum börnum sínum (pappa- eller mammaledig). Mynd: Sjúkrahúsið í Helsingborg. vottorð fyrir alla fjölskylduna en þessi vottorð fást á Hagstofunni. Yfirleitt þarf að bíða eftir að kennitalan fáist og því er skynsamlegt að leita sem allra fyrst á næstu skattaskrifstofu eftir að komið er út. Biðtíminn er mislangur, ein til fjórar vikur. Eftir að kennitalan hefur borist er hægt að sækja um nafnskírteini/skilríki (legitimation) og síma. Skilríki fæst í næsta bankaútibúi og verður að fylgja með ein passamynd (stærri en hefbundin passa- mynd). í sömu ferð er hægt að stofna bankareikning (launareikning) og sækja um greiðslukort. Ef menn þiggja bætur frá sjúkrasamlaginu (försakringskassan) eða eiga von á bótum er rétt að verða sér úti um flutningstilkynningu frá sjúkra- samlagi. íslenskar konur hafa til dæmis fengið greidd mæðralaun í samræmi við fyrri tekjur á íslandi. Fæð- ingarorlof í Svíþjóð er eitt ár og eiga foreldrar rétt á að taka það út smám saman þar til barnið er átta ára. Það reiknast út frá tekjum í Svíþjóð síðastliðna sex Tafla 1. Gagnleg heimilisföng. a. Skrifstofa Læknafélags Islands (www.icemed.is) Hlíöasmára 8, 200 Kópavogi b. Skrifstofa læknadeildar HÍ Læknagaröi, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík c. Félag íslenskra lækna I Svíþjóð (FÍLÍS) (www.filis.nu) d. Hagstofa islands (www.hagstofa.is) Skuggasundi 3, 101 Reykjavík e. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytiö (www.htr.stjr.is) Laugavegi 116, 150 Reykjavík t. Sænska sendiráöiö í Reykjavík Lágmúla 7, 108 Reykjavík í SVÍÞJÓÐ ■ Læknablaðið 2001/87 163

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.