Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 61

Læknablaðið - 15.02.2001, Side 61
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÚRSKURÐUR SIÐANEFNDAR Verður kærði því ekki talinn hafa brotið siða- reglur LI með því að greinargerð hans var lögð fram án þess að höfundur væri tilgreindur. Telja verður lækni heimilt að fjalla um verk lækna sem starfa á öðrum sviðum en sá sem um fjallar án þess að það í sjálfu sér sé brot á siðareglum lækna. Viðbótarkæra. 1. Þegar litið er til menntunar, starfsreynslu og vísindalegrar þjálfunar kærða verður að telja að hann hafi hæfni til þess að fjalla um læknisfræðilega álitsgerð enda þótt hún sé ekki á sérsviði hans. 2. Hér gildir það sama og við lið 1 í viðbótarkæru. 3. Það var lögmaður X sem lagði fram og kynnti greinargerð kærða fyrir Siðanefnd. Eins og málið liggur fyrir er ósannað að kærði hafi átt hlut að kynningu og nafnleynd höfundar greinargerðarinnar. Krafa kærða um málskostnað er ekki tekin til greina. Málið úrskurða Haukur S. Magnússon, Stefán B. Matthíasson og Auður Þorbergsdóttir. Úrskuröarorð: Kærði, Bogi Andersen læknir, braut 1. mgr. 29. gr. Codex Ethicus Læknafélags íslands með eftirgreind- um ummælum sínum um kæranda, Högna Óskars- son lækni: 1. „Nú er þetta afskaplega lymskulega gert hjá Högna...“ 2. „...að hann hafi hreinlega skáldað vísindalega þekkingu í þessu tilviki." Auður Þorbergsdóttir Haukur S. Magnússon Stefán B. Matthíasson Nexium SYRUHJÚPTÖFLUR, A 02 BC 05 (Sérlyfjaskrártexti og heimildaskrá) hnihaldslýsing: Hver sýruhjúptafla inniheldur: Esomeprazolum INN, magnesíum þrihýdrat samsvarandi Esomeprazolum INN 20 eða40 mg. Ábendingan Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux diseasc): Meðferð * *öndi bólgu í vélinda af völdum bakflæðis, langtímameðferð til þess að koma í veg fyrir að læknuð bólga í vélinda taki sig upp að nýju, meðferð á einkennum sjúkdóma af völdum bakflæðis frá maga í vélinda. Til upprætingar á Helicobacter pylori J^mt viðeigandi sýklalyfjameðferð: Til að lækna Helicobacter Pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm í meltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter Pylori tengd sár. Skammtar og lyfjagjöf: Töflumar á að gleypa e»ar ásamt vökva og þær má hvorki tyggja né mylja. Sjúkdómar af völdum bakflæðis frá maga í vélinda (gastroesophageal reflux disease): Meðferð á ætandi bólgu í vélinda afvöldum bakflæðis: 40 mg einu sinni á sólarhring í 4 vikur. Fjögurra vikna ^eðferð til viðbóur er ráðlögð handa þeim sjúklingum sem ekki hafa fengið lækningu, eða ef einkenni em enn til staðar. Langtímameðferð til að koma í veg fyrir að læknuð bólga í vélinda uki sig upp að nýju: 20 mg einu sinni á sólarhring. Meðferð á e,nkennum vegna bakflæðis frá maga í vélinda: 20 mg einu sinni á sólarhring handa sjúklingum sem ekki em með bólgu í vélinda. Ef einkenni hafa ekki horfið innan 4 vikna, skal sjúklingur gangast undir frekari rannsóknir. Eftir að einkenni hafa horfið, ^ halda þeim niðri með því að taka 20 mg einu sinni á sólarhring eftir þörfum. Ásamt viðeigandi sýklalyfjameðferð til upprætingar á Helicobacter pylori og til að lækna Helicobacter pylori tengt skeifugamarsár og koma í veg fyrir endurtekinn sársjúkdóm 1 ^eltingarvegi hjá sjúklingum með Helicobacter pylori tengd sár: 20 mg ásamt amoxicillini 1 g og klaritromycini 500 mg em gefin samtímis tvisvar sinnum á sólarhring í 7 daga. Böm: Nexium er ekki ætlað bömum. Skert nýmastarfsemi: Hjá sjúldingum skerta nýmastarfsemi er ekld nauðsynlegt að breyta skömmmm. Vegna takmarkaðrar reynslu hjá sjúldingum með alvarlega skerta nýmastarfsemi, skal gæta varúðar við meðferð þeirra. Skert lifrarstarfsemi: Hjá sjúklingum með vægt til miðlungs varlega skerta liffarsurfsemi er ekki nauðsynlegt að breyu skömmrnm. Sjúklingum með alvarlega skeru liffarsurfssemi ætti ekki að gefa meira en 20 mg hámarksskammt af Nexium. Alduðir: Hjá öldmðum er ekki nauðsynlegt að breyu skömmtum. rabendingar. Þekkt ofriæmi fyrir esómeprazóli, benzímidazólsamböndum eða öðrum innihaldsefnum lyfsins. Varnaðarorð og varúðarreglur við notkun lyfsins: Útiloka skal illkynja sjúkdóm, þar sem meðferð með Nexium getur dregið úr e,nkennum og seinkað sjúkdómsgreiningu. Sjúklingar á langtímameðferð (sérsuklega ef meðferð varir lengur en eitt ár) skulu veu undir reglulegu effirliti. Sjúklingum sem nou lyfið effir þörfum skal leiðbeina um að hafa samband við lækninn sinn ef eðli einkenna breyusL Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanin Áhrif esómeprazóls á lyfjahvörf annarra lyfja:Minna sýrumagn í maga við meðferð með esómeprazóli getur aukið eða minnkað ffásog lyfja, ef frásog þeirra er háð sýrustigi ^gans. Eins og á við um önnur lyf, sem hamla sýruseytingu eða sýrubindandi lyf, getur frásog ketókónazóls minnkað meðan á meðferð með esómeprazóli stendur. Esómeprazól hamlar CYP2C19, sem er aðalumbrotsensím esómeprazóls. Þegar 0tneprazól er gefið samtímis lyfjum sem umbroma fyrir tilstilli CYP2C19, eins og díazepam, ciulópum, imipramín, ldómipumín, fenýtóín o.s.ffv., getur það valdið aukinni plasmaþéttni þessau lyfja þannig að minnka þurfi skammu. Þetu skal hafa í j.Uga’ sétsuklega þegar esómeprazóli er ávisað til notkunar eftir þörfum. Samtímis gjöf á 30 mg af esómeprazóli olli 45% lækkun á klerans díazepams, sem er CYP2C19 hvarfefni. Við samtímis gjöf á 40 mg af esómeprazóli jókst lægsu plasmaþéttni enytóíns um 13% hjá flogaveikum sjúklingum. Ráðlagt er að fylgjast með plasmaþéttni fenýtóíns þegar meðferð með esómeprazóli hefst eða henni er hætt Hjá heilbrigðum sjálfboðaliðum olli gjöfá40 mg af esómeprazóli samtímis gjöf á cisapríði, því fiaurmál undir plasmaþéttni-timaferli (AUC) jókst um 32% fyrir dsapríð og útsldlnaðarhelmingunartimi (n/2) lengdist um 31%, en engin marktæk hækkun varð á hámarksþéttni dsapríðs. Örlítil lenging á QTc bili, sem kom í ljós eftir gjöf á dsapríði e,nu sér, lengdist ekki ffekar þegar asapríð var gefið ásamt esómeprazóli. Sýnt hefiir verið ffam á að esómeprazól hefur ekki ldínísk marktæk áhrifá lyfjahvörf amoxidllíns, kinídíns eða warfaríns. Meðganga og brjóstagjöf: Engar upplýsingar liggja um notkun esómeprazóls á meðgöngu. Gæu skal varúðar þegar lyfið er gefið þunguðum konum. Ekld er viuð hvort esómeprazól berst í brjósumjólk og ættu konur með bam á brjósti ekld að nou Nexium. Aukaverkanir: Algengar (> 1%): Höfiið verkur, ltv,ðverkir, niðurgangur, vindgangur, ógleði/uppköst, hægðatregða. Sjaldgæfar (0,1-1%): Svimi, munnþurrkur, húðbólgur (dermatitis), kláði, ofsakláði. Lyfhrif: Esómeprazól er S-handhverfa ómeprazóls og dregur úr seytingu magasýru og er Verkunarháttur mjög sértækur. Það hemlar sértækt sýrupumpuna í paríeul ffumum magans. Bæði R- og S- handhverfur ómeprazóls hafa svipuð lyfhrif. Lyfjahvörf: Frásog og dreifing:Esómeprazól er ekki sýrustöðugt og þess vegna er það gefið til ^ntöku sem sýruhjúpkymi. Umbreyting í R-handhverfu er óvemleg in-vivo. Esómeprazól ffásogast hratt, hámarksþétmi í plasma næst um 1-2 ldst effir inntöku. Aðgengi er 64%. Dreifirúmmál við stöðuga þéttni er um 0,221 Ag líkamsþunga. Esómeprazól er 97% próteinbundið í plasma. Fæðuneysla bæði seinkar og dregur úr frásogi esómeprazóls en hefur engin marktæk áhrif á verkun esómeprazóls á sýrustig magans. ^eimildaskrá 1. Talley NJ, Venables TL, Green JRB, Armstrong D, O 'Kane KPJ, Giaffer M et al. Esomeprazole 40 mg and 20 mg is efficadous in the long-term management of patients with endoscopy negative GERD: a placebo-controlled trial of on- etnand therapy for 6 months; Gastroenterology 20oo;ii8:A6s8.2. Talley NJ, Lauristen K, Tunturi-Hihnala H, Lind T, Moum B, Bang CJ et al. Esomeprazole 20 mg mainuins symptom control in endoscopy-negauive GERD: a randomized placebo- C°ntrolled trial of on-demand therapy for 6 months. Gastroenterology 2ooo;n8:A21.3. Röhss K, Claar-Nilsson C, Rydholm H, Nyman L. Esomeprazole 40 mg provides more effective add control than lansoprazole 30 mg; Gastroenterology 2000; ,l8:A*o. 4. Junghard O, Hassan-Alin M, Hasselgren G; The effea of AUC and Cmax of esomeprazole on add seaetion and intragastric pH; Gastroenterology 20oo;n8:Ai7.5. Johnson DA, Benjamin SB, Whipple J, D 'Amico D, Hamelin B. Efficacy and ^fety of esomeprazole as maintenance therapy in GERD patients with healed erosive esophagitis (EE). Gastroenterology 2000:118: A17.6. Ábelö A, Andersson T, Antonsson M, Naudot AK, Skánberg I, Weidolf L Stereoselective meubolism of omeprazole " human cytochrome P450 enzymes. Drug Metab Dispos 2000;28:966-972.7. Lind T, Rydberg L, Kylebáck A, Jonsson A, Andersson T, Hasselgren G et al. Esomeprazole provides improved add control vs omeprazolc in patients with symptoms of Sístro-oesophageal reflux disease.:Aliment Pharmacol Ther 2000;14:861-67.8. Wilder-Smith C, Röhss K, Lundin C, Rydholm H. Esomeprazolc (E) 40 mg provides more effective add control than pantoprazole (P) 40 mg; Gastroenterology 2000; Í*^’Aí2. 9. Richter JE, Kahrilas PJ, Hwang C , Marino V, Hamelin B. Esomeprazole is superior to omeprazole for healing of erosive esophagitis (EE) in GERD patients. Gastroenterology 2000; n8:A20.10. Vakil NB, Shaker R, Hwang C, D’Amico D, arnelin B. Esomeprazole is effective as maintenance therapy in GERD patients with healed erosive esophagitis (EE). Gastroenterology 20oo;n8:A22.11. Kahrilas PJ, Falk G, Johnson DA, Schmitt C, Collins DW, Whipple J et al. Esomeprazole improves ea«ng and symptom resolution as compared with omeprazole in reflux esophagitis patients: a randomised controlled trial. Aliment Pharmacol Ther 2000;in press. ^arkaðsleyfishafl: AstraZeneca, A/S Albertslund, Danmark Umboð á íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni2, GarÖabœ. Nánari upplýsingar er að finna í Sérlyfjaskrá Læknablaðið 2001/87 157

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.