Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 25
FRÆÐIGREINAR / BARNALÆKNISFRÆÐI : 5TGCAATCAAAGTGGAGCCTGCATGTC3' og: 5'CAGAAGCTTTATCTCCACAGAC3'. Fjölliðunarhvarfið hófst á eðlissviptingu (denatur- ation) við 95°C í fimm mínútur svo voru endurteknir 39 hringir sem samanstóðu af: eðlissviptingu (94°C í 30 sekúndur), temprun (annealing) (61°C í 30 sekúndur) og lengingu (extension) (72°C í 30 sekúndur). Eftir hringina 39 tók við lenging við 72°C í eina mínútu. + þreifarinn er breyttur þar sem sett er inn G í stað C þremur bösum fyrir ofan umrædda stökkbreytingu. Þetta er gert til þess að mynda skerðiset fyrir skerðiensímið Hinc II (Pharmacia Biotech) ef stökkbreytingin er fyrir hendi (mynd 1). Ef stökkbreytingin er fyrir hendi klippir Hinc II 131 basaparabútinn, sem magnaður var upp, í tvo búta sem eru 26 bp annars vegar og 105 bp hins vegar. Fjölliðunarhvarfsafurðin var melt með átta einingum af Hinc II skerðiensíminu við 37°C í um einn og hálfan klukkutíma og svo rafdregin á 4% agarósageli í 1% TBE búffer, merkt með ethidíum brómíði og skoðuð í útfjólubláu ljósi. Ef einstaklingur reynist arfhreinn fyrir umrædda stökkbreytingu koma fram tvö bönd (26bp+105bp) en ef hann er arfblendinn koma fram þrjú bönd (26bp+105bp+131bp). Hins vegar ef viðkomandi er arfhreinn án stökkbreytingar kemur aðeins fram eitt 131 bp band. Til stærðar- greiningar á þeim böndum sem fram komu var notast við þX - 174 - RF DNA Hae III meltiafurð (Pharmacia Biothech). Ferlið var tvítekið fyrir hvert sýni. Til að leita að öðrum basabreytingum á þessum sama 131 bp bút var beitt ensími sem greinir stökkbreytingar (enzymatic mutation detection, EMD'™’). Notað var PASSPORT Mutation Scanning Kit (Amersham Pharmacia Biotech AB). Búturinn var magnaður upp með fjölliðunarhvarfi með sömu þreifurum og áður en bætt inn geisla- merktu adenósíni, [a-33P]ATP. Einnig var magnaður upp bútur úr heilbrigðum einstaklingi (villigerð) með sömu aðferðum. Fjölliðunarhvarfið hófst sem fyrr á eðlissviptingu við 95°C í fimm mínútur. Að því búnu var eftirfarandi hringur endurtekinn 35 sinnum: eðlissvipting (94°C í 30 sekúndur), temprun (61 °C í 30 sekúndur) og lenging (72°C í eina mínútu). Að lokum var lengt í eina mínútu við 72°C. Að því búnu voru myndaðir heteródímerar úr villigerðinni og þeim einstaklingum sem rannsaka á. Var þetta gert með því að blanda saman fjölliðunarhvarfsafurðum þátttakanda og villigerðar ásamt blendingslausn (hybridization buffer). Að því loknu voru blöndurnar hitaðar við 100°C í fimm mínútur og svo hafðar við stofuhita í um 10 mínútur. Síðan var afurðin melt með skerðiensíminu Tj endonucleasa VII við 37°C í um tvær klukkustundir. Skerðiensímið þekkir og klýfur heteródímerinn þar sem mispörun eða lykkjumyndun verður. Alltaf er einhver ósértæk melting fyrir hendi en ef um basabreytingar er að 5'CTCCAC3' eðlile8' 3'GAGGTG 5' stökkbreytt 5'(0)TC|rA)AC3' 3'(C)AG||(T)TG5' Mynd 1. Breytingar sem verða á bösum 341-346 ícDNA-röð PPARy2 við notkun breytts áframprímers við fjölliðunarhvarfið, ef stökkbreyting erfyrir hendi. Svigar eru settir utan um þá basa sem breytast. Þverstrikin tvö tákna þann stað sem Hinc II skerðiensímið klýfur. Efri basaröðin er sú eðlilega. íþeirri neðri sjást þœr breytingar sem verða. G í stöðu 341 er sett inn ístað C með breytta þreifaranum. Ef stökkbreytingin Proll5Gln er fyrir hendi kemur A í stað C í stöðu 344. Efbáðar þessar breytingar erufyrir liendi á Hinc II að þekkja og kljúfa þetta svœði. Mynd 2. Niðurstöður fjölliðunarhvarfs-skimunar fyrir stökkbreytingunni Proll5Gln í PPARy2. Framkvæmt var fjölliðunarhvarf melting með skerðiensíminu Hinc II og rafdráttur á 4% agarósageli eftir merkingu með ethidíum brómíði, líkt og lýst var í aðferðakaflanum. Hér að ofan gefur að líta mynd af slíku geli skoðuðu í útfjólubláu Ijósi. ífyrsta brunn frá vinstri var ekki sett nein fjölliðunarhvarfsafurð, en íþeim sjö nœstu sjást greinilega stök bönd sem eru að öllum líkindum 131 bp samkvœmt þvísem áður segir. Hér hefur því ekki orðið nein skerðing með ensíminu og því engin stökkbreyting fyrir hendi. Niðurstöður annarra sýna voru sambœrilegar. ræða á meltingin að verða meiri og sérhæfðari. Meltir bútarnir eru svo rafdregnir á 6% raðgreiningargeli í 0,5% TBE búffer. Gelið var flutt yfir á filterpappír og lagt í röntgenhirslu og filman svo framkölluð eftir tvo sólarhringa. Ferlið var tvítekið fyrir hvert sýni Til að kanna nánar þá einstaklinga sem gefið höfðu grunsamleg svör með EMD var erfðaefni þeirra á þessu svæði að lokum raðgreint. Fyrst voru Læknablaðið 2001/87 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.