Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.02.2001, Blaðsíða 5
UMRÆOA 06 FRETTIR LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS 136 Af sjónarhóli stjórnar: 170 Frá stjórn Læknafélags Hugleiðingar um rekstrarform í heilbrigðisþjónustu á íslandi Reykjavíkur Eyþór Björgvinsson 171 Vel heppnuð árshátíð LR Ólafur Þór Ævarsson 136 Viðræðulok LÍ ogÍE Sigurbjörn Sveinsson 173 Ályktun stjórnar LÍ frá 29. desember 2000 139 Tími til kominn. Félag kvenna í læknastétt 174 Frelsi til tjáningar og gjörða Rætt við Ólöfu Sigurðardóttur Þorvaldur Veigar Anna Ólafsdóttir Björnsson Guðmundsson 142 Örar breytingar kalla á 177 íðorðapistill 130. endurskoðun Bioavailability Guðrún Agnarsdóttir Jóhann Heiðar Jóhannsson 147 Urskurður Siðanefndar 179 Faraldsfræði 4. Læknafélags Islands Hvað er confoundingl María Heimisdóttir 160 Sérfræðinám í Svíþjóð. Vænn kostur 181 Broshornið 12. Kristín Huld Haraldsdóttir, Af fordómum og pöddum Tómas Guðbjartsson Bjarni Jónasson 167 Heilsugæslulæknar og 183 Reglugerð um Orlofssjóð LÍ sjúklingatrygging Fyrirspurn FÍH og svar Smásjáin 183 Ráðuneytisins Lyfjamál 92 185 168 Hóptrygging lækna Guðmundur Helgi Þórðarson, ísak G. Hallgrímsson, 186 Námskeið / fundir Guðmundur J. Elíasson 187 Lausar stöður 170 Smásjáin 189 Okkar á milli 190 Minnisblað Sími Læknablaðsins er ^ 564 4104 Bréfsíminn er 564 4106 Rúrí hefur veriö meö atkvæða- mestu myndlistarmönnum á ís- landi frá því hún sýndi fyrst árið 1974. Verk hennar eru af ýmsum toga, en þekktust er hún fyrir höggmyndir sínar sem margar standa á opinberum stöðum, til dæmis regnboginn mikli sem kveður ferðalanga við Leifsstöð og fagnar þeim heim aftur, og verkið Fyssa sem stendur í Grasa- garðinum í Laugadal. Þeir sem eldri eru muna líka eftir gjörningum Rúríar en einn þeirra, þegar hún barði í klessu gylltan Mercedes- Benz í Austurstræti, vakti athygli um allt land. Eftir hana liggja líka ýmiss konar innsetningar og er verkið á forsíðu blaðsins ein þeirra og ein sú mikilfenglegasta. Verkið heitir Glerregn og var fyrst sýnt á Kjarvalsstöðum árið 1984 en er nú, þegar blaðið kemur út, til sýnis á Listasafni íslands. Verkið saman- stendur af 500 beittum gler- stykkjum sem hengd eru í loft sýningarsalarins. Glerin hanga í þunnum þræði og bærast með loftinu i kring og áhorfendur geta bæði gengið kringum verkið og inn í það. Hvert gler er skorið í ákveðið þríhyrningsform en þó verka þau á áhorfandann eins og brot og brúnirnar eru greinilega hvassar. Þegar maður gengur inn i verkið er ekki laust við að maður finni hárin rísa og vissulega er verkið hættu- legt ef ekki er varlega farið. Þannig sameinast í því ógn og fegurð, ímynd tærleikans og hreinnar endurlífgandi rigningar annars vegar og hættulega eggin hins vegar. Það er þetta samhengi - þessi margræða andhverfa hins fallega og þess sem getur sært og jafnvel drepið - sem gerir verkið heillandi. Úr fjarlægð getum við notið fegurðarinnar óhult en þegar nær er gengið þurfum við að gæta okkar og fara varlega. Þessi áminning sem felst í verkinu Glerregni er þörf, bæði í samhengi við listina og lífið allt. Jón Proppé Ljósmynd á forsíðu: Guðmundur Ingólfsson Læknablaðið 2001/87 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.