Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Síða 11
TIMARIT MÁLS OG RITSTJÓRAR: Kristirm E. Andrésson og Jakob Benediktsson Maí 1948 1. hofti SVERKIR KRISTJÁNSSON: Fyrir hundrað árum i Febrúarbyltingin á Frakklandi 1. í sögu mannanna ber það stunduni við, að árin virðast ekki byrja samkvæmt almanakinu. Þeir sem lifðu árið 1848 töldu það ekki hefjast fyrr en í febrúar, mánuði hinnar frönsku byltingar. Samtíðarmenn þessa árs minntust þess síðar með mjög blönduðum tilfinningum, sumir með brolli, aðrir með fögnuði. Einn af bylt- ingarmönnum Frakklands sagði svo síðar, er hann minntist 24. febrúar: „Slíkur dagur er þess virði, að maður lifi í útlegð ævi- langt.“ Þýzkir þjóðhöfðingjar kölluðu 1848 „das tolle Jahr“, árið óða, og Friðrik Vilhjálmur IV. Prússakonungur mátti muna, hve bann og aðrir stéttarbræður hans voru í lítt konunglegum stelling- um, er hann sagði: „Þá lágum við allir hundflatir!“ En jafnvel þeir, sem ekki tóku þátt í hinni miklu glímu þessa árs og horfðu á leikinn í fjarska, urðu aldrei sömu menn á eftir. Thomas Carlyle, íhaldssamur Englendingur í pólilískum efnum, en furðulega skyggn á vandamál samtíðar sinnar, gat ekki líkt tíðindum ársins 1848 við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.