Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 46

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að hafa hömlur á verðbólgunni hér, getur það valdið endurfæð- ingu einangrunarstefnunnar, sem getur svo ónýtt alla viðleitni til að sameina þjóðir heimsins. En að þessu virðist stefnan beinast núna, og af því að núverandi stefna leiðir til háska, getum vér ekki beðið. í tvö ár höfum vér haft sannanirnar í höndunum og verið að reyna að vekja skilning flokk- anna tveggja á hinni bráðu nauðsyn þess að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir verðbólgu. I heilt ár höfum vér beðið árangurs- laust eftir því, að þessir flokkar sýndu einhver merki um, að þeir væru fúsir til að vinna í nýjum anda að eflingu heimsfriðar og að auknum skilningi milli þjóða. En leiðtogar tveggja flokka blakkar- innar hafa ekki vikið frá grundvallarstefnu sinni, — að vinna að sundrungu í heiminum. Hingað til höfum vér grundvallað ákall vort á því augljósa eiginhagsmunamáli allra Bandaríkjamanna að gera sjálfsagðar og nauðsynlegar ráðstafanir til að forðast verð- bólgu og alþjóðlega kreppu. Nú skilst oss, að þetta ákall, sem beint var til hinna eigingjörnu sérhagsmunaklíku, er drottnar yfir nú- verandi flokkum, — er til einskis. Hið eina, sem hún getur skilið, er mótspyrna þjóðarviljans. Og sú mótspyrna verður nú að vera skipulögð, markviss mótspyrna; skipulögð í framsæknum stjórn- málasamtökum, sem stefna að allsherjar-framförum. Einokunarhringarnir Nauðsynlegt er að varpa skýru ljósi á þau föstu tök, sem forstjórar einokunarhringanna hafa á þjóðlífi voru, — til þess að unnt sé að vinna bug á þeim ótta, sem vakinn hefur verið af ráðnum huga og stöðugt færist í vöxt, og skapar landi voru daglega nýjar hættur. Aðalatriðið er, að stjórn lands vors er ekki í höndum fólksins, heldur í höndum tiltölulega fárra auðmanna. Aðaláhugamál stjórn- arinnar, eins og hún er nú samsett, er ekki farsæld almennings, heldur forréttindi iðnaðar- og fjármálakónga. Þessir „kóngar“ ráða yfir báðum flokkunum. Ég varð að sitja í sæti Herberts Hoovers og Jesse Jones, sem verzlunarráðherra, til að skilja raunverulega véla- brögð aðalkónganna. Hvorki Repúblikana- né Demokrataflokkurinn geta unnið að far-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.