Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 47
HVERS VEGNA ÉG BÝÐ MIG FRAM 37 sæld bandarísku þjóÖarinnar, því að aðaláhugamál beggja flokkanna er að auka gróða einokunarhringanna. Þess vegna hefur kaupmátt- ur meðalvikulauna bandarískra verkamanna, 49 dollarar, minnkað svo mikið, að bann jafnast nú á við kaupmátt 29,50 dollara árið 1939. Þess vegna hefur gróði iðnaðarhringanna komizt upp í 17,5 milljarða dollara, en var 5 milljarðar árið 1939. Og þess vegna liafa háðir flokkarnir forðazt raunverulegt verðlagseftirlit eins og heitan eld. Háu verðlagi fylgir mikill gróði, og mikill gróði er aðal- takmark þeirra, sem ráða yfir þessum tveimur stjórnmálaflokkum. Þannig var þessu hóflausa verðlagi, með tilsvarandi gróða, kom- ið á samkvæmt áætlun. Þetla var skipulagt af mönnum, sem spyrna á móti skipulagningu í þágu friðar og velmegunar. Þótt neitunar- hrópin og skannnirnar glymji svo hátt, að þau nái til himins, mun þetta verða óhagganleg staðreynd, unz handaríska þjóðin nær aftur völdunum yfir örlögum sínum í eigin hendur. Völd einokunarhringanna eru ekki ný, — Bandaríkjamenn hafa frá upphafi og án tillits til annars skoðanamunar háð baráttu við þau, — en nú hafa þau náð slíkum vexti, að hverjum manni, konu og barni í öllum heiminum er búinn hráður voði. Um leið og vér veitum einokunarvaldinu mótstöðu gerumst vér samherjar feðra vorra. Vér tölunr enn einu sinni tungu Bandaríkjanna, — berjumst við einokunina eins og feður vorir hafa harizt við hana frá tímum Jeffersons til Franklíns Roosevelts. Jefferson hlaut sigur í slíkri viðureign, þegar lýðveldi vort var á bernskuskeiði, þótt einokunar- auðfélög, eins og þau gerast nú, tækju ekki að þróast fyrr en eftir borgarastríðið. Abraham Lincoln kom auga á upphafið sökum hinn- ar furðulegu framsýni sinnar. í alvarlegri viðvörun til bandarísku þjóðarinnar kvaðst hann óttast, að þessi sambræðsla peningavalds- ins gæti vaxið og þanizt út, unz það, en ekki bandaríska þjóðin, ætti jörð Bandaríkjanna og drottnaði yfir ríkisstjórninni. Og árið 1888 sagði Cleveland forseti í boðskap til Þjóðþingsins: ..Hlutafélög, sem ættu að vera háð ströngum lögum og vera þjónar fólksins, eru óðum að verða húsbændur fólksins.“ Arið 1913 sagði Wilson forseti: „Húsbændur ríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum eru samanlagðir auðkýfingar og iðjuhöldar Bandaríkjanna“. Á dögum Wilsons áttu 200 stærstu hlutafélögin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.