Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 48
38 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAK meira en þriðjung af eignum allra hlulafélaga. Árið 1935, eða um það bil, áttu þau meira en 55%. Árið 1938 sagði Roosevelt forseti i boðskap til Þjóðþingsins: „Frelsið er ekki öruggt í lýðræðisríki, ef fólkið lætur viðgangast, að veldi einstaklinga vaxi svo, að það verði máttugra en hið lýð- ræðislega ríkisvald þess. Það er raunverulegur fasismi.“ Og hann bætti við þessum viðvörunarorðum: „Á meðal vor er nú að þróast samsteypa einstaklingsvalda, sem á ekki sinn lika í sögunni“. Á stríðsárunum og síðan hefur þessi þróun verið svo miklu örari cn nokkurn tíma fyrr, að nú má segja með sanni: Aldrei áður í sögu heimsins hafa svo fáir átl svo rnikið á kostnað svo rnargra. Báðir stóru flokkarnir eru dyggir þjónar hinna fáu, sem eiga svo mikið á kostnað hinna mörgu. Báðir réðu niðurlögum verð- lagseftirlitsins, báðir styðja utanríkismálastefnuna, — samþykktu Taft-Hartley-frumvarpið, vilja láta reisa Þýzkaland við. Núverandi stjórn lætur sem hún sé mótsnúin sumum þessara aðgerða, en hefur hvorki vilja né mátt til að heyja baráttu við peningavaldið. Þriðji ílokkurinn Franklín Roosevelt tóksl með snilldarlegustu stjórnmálaaðferðum, sem sézt hafa í Bandarikjunum, að samræma Demokrataflokkinn aftur meginreglum þeirra Jeffersons, Jacksons og Wilsons. Hann kunni lagið á afturhaldsseggjunum í Suðurrikj- unum, gat knúið stórlaxa flokksins til fylgis við sig, —- og kom á sáttum milli ólíkustu sérhagsmunasamtaka ýmissa héraða, trúflokka og kynþátta, þegar hann leitaði stuðnings hjá fólkinu handa fram- faramálum sínum. En er Roosevelt lézt, stóð ekki á hræfuglunum að fara á kreik. Á mjög stuttum tíma tortímdu þeir að heita mátli öllu, sem hann liafði borið fyrir brjósti, — en héldu þó áfram augnaþjónustu sinni við meginreglur hans og stefnuskrá. Demokratar jafnt sem Repúblikanar standa þögulir, þegar þeir hjálpa ekki beinlínis til við og róa undir ógildingu stjórnarskrár- innar og mannréttindalaganna. Hvorugum flokknum virðist vera Ijóst, að frelsi einskis Bandaríkjamanns getur verið öruggt, ef réttindi nokkurs Bandaríkjamanns eru skert með rangindum. Hvorugur flokkurinn gerir neitt raunverulegt til að útrýma kyn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.