Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 54

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 54
IIALLDÓR SIGURDSSON: ÞRJÚ KYÆÐI F Y R I R S P U R N 1 ríki dauðaiis úr djúpum þínum reis draumur þinn: liulin draumey úr hafi svefnsins: heimurinn. Lítil hending úr Ijóði þínu líf hvert er. Hljóðlátt bergmál eins hljómabrots í huga þér. En ef þig dreymir og ef þú yrkir álög mín .. . Rœður ein jörð þá yfirleitt nokkru um örlög sín?

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.