Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 55
ÞRJÚ KVÆÐI 45 LOGNSÆR Kastið ekki steinum í kyrran sjá. Dvelur ógn í dimmunni djúpunum jrá. Gárið eklci lognsœinn en gleðjizt yjir því, að himinninn getur speglazt hafinu í. JÚNÍNÓTT Ég geng upp með ánni, allt er svo hijótt, allt er í svejni, júnínótt —. Andvarinn þegir, aldan er hljóð, og elfurnar kveða vögguljóð —. Við hajshrún skín röðull, og roða slœr á rósina ungu, og jörðin grœr. Geislarnir skína, og gleym-mér-ei blá glitrar um lágnœttið vorblómum hjá. ,

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.