Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 56

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Side 56
46 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Málverkin rísa í röSulsins slóð, roðinn er skœrari en hjartans blóð. Dalurinn allur sem œvintýr, allt, sem ég þrái, í vorinu býr. Eg geng upp með ánni, í ómœlishaf elfan mín rennur og berst þar í kaf. Eins myndanna fjöld, sem ég fann þessa nótt, fór burtu með straumnum sporlaust og hljótt. I>ó finnst mér stundum, að eftir sé eitt innst í sál minni, viðkvœmt og heitt, ]>að er minning hins liðna í merlandi hjúp, mátlug og heillandi, sönn og djúp.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.