Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Qupperneq 67
HIROSHIMA 57 schivellung in der linken Unterschenkelgegend ..og segir þar, að hún sé kvensjúklingur af meðalstærð í góðu holdafari, að hún sé með opið beinbrot á vinstri sköflung og bólginn fót, að hörundið og sjáanlegar slímhúðir séu flekkótt af petechiae, sem eru blæð- ingaflekkir á stærð við hrísgrjón eða jafnvel Iraun, og enn fremur, að höfuð, augu, háls. lungu og hjarta virðist vera eðlileg, og loks, að hún sé með hita. Hann hefði viljað fella saman brotin og setja fótinn í gips, en allt gips var löngu búið, svo að hann varð að láta nægja að leggja hana þarna á dýnuna og gefa fyrirmæli um að hún fengi aspírín við hitanum, þrúgusykursupplausn dælt í æð og lyfja- gersinntökur vegna vaneldis (sem hann hafði ekki getið um á spjaldinu af því að allir þjáðust af því). Hjá henni sást aðeins eitt af hinum undarlegu sjúkdómseinkennum, sem voru farin að koma í ljós hjá svo mörgum sjúklinga hans — blæðingarnar. Dr. Fu.iii var enn eltur af ólániuu, og aflur var það i sambandi við fljótin. Hann bjó nú í sumarbústað herra Okuma í Fukawa. Bú- staður þessi var byggður utan í brattan bakka Ota-fljótsins. Hér virtust meiðsli hans fara batnandi, og hann var jafnvel farinn að stunda sjúklinga meðal flóttafólks, sem kom til hans úr nágrenninu. Lyfjum hafði hann getað náð í forðabúri í einu úthverfanna. Á nokkrum sjúklingum sínum tók hann eftir kynlegum einkennum, sem komu í ljós á þriðju og fjórðu viku, en hann var varla fær um að sinna öðru en meiðslum og brunasárum. Snemma í september fór áð rigna mikið og án afláts. Áin óx. Þann 17. september kom steypiregn og hvirfilvindur þar á ofan og vatnið steig hærra og hærra upp eftir bakkanum. Herra Okuma og dr. Fujii urðu skelk- aðir og klöngruðust upp fjallið heim að bóndabæ, sem þar var. (Niðri i Hiroshima tók flóðið við af sprengingunni — svipti burt brúm, sem ófallnar voru, flæddi yfir göturnar og gróf undan grunn- um húsa, sem enn stóðu — og tíu mílum vestar, þar sem hópur sérfræðinga vann að rannsóknum á þessum síðari kvillum sjúkl- inganna, valt Ono herspitalinn allt í einu niður fagra, skógi þakta fjallshlíðina niður í vatnið fyrir neðan og með honum fórust flest- allir sérfræðingarnir ásamt sjúklingunum með hina dularfullu kvilla.) Þegar veðrinu slotaði, fóru þeir dr. Fujii og herra Okuma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.