Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 69
HIROSHIMA 59 henriar. Sérfræðingarnir fundu lil dæmis á þaki verzlunarráðsbygg- ingarinnar (220 yards frá áætluðum miðdepli I fastan skugga af rétt- hyrndum turni hennar; sams konar skugga sáu þeir eftir turn á veð- bankanuin (2050 yards) og sömuleiðis í turni byggingar Chugoku rafmagnsveitunnar (800 yards); einn fundu þeir eflir handfang á benzíndælu (2630 yards) og þó nokkra á granítlegsteinum hjá Go- koku musterinu (385 yards). Með því að mæla þessa og aðra slíka skugga með hornamælingum við ]iá hluti, sem vörpuðu þeim, gálu vísindamennirnir ákveðið af fullri nákvæmni miðdepilinn og reynd- ist hann vera hundrað og finnntíu yards suður af lorii og fáeina yards suðvestur af grjóthrúgunni, sem einu sinni var Shima-spítal- inn. (Nokkrir óljósir skuggar manna fundust einnig, og það varð orsök ýmissa einkennilegra sagna. Ein var sú, að málara nokkrum, sem stóð í stiga upp við framhlið eins bankans, hefði verið gerður minnisvarði, eins konar Iágmynd á veggnum, þar sem hann er að dýfa pensli sínum í dolluna. Onnur var, að maður í vagni á brú nálægt vísinda- og iðnaðarsafninu liefði skilið eftir þrykkta mynd af sér á brúnni, sem sýndi greinilega, að hann var í þann veginn að berja klárinn með svipunni.) I septemberbyrjun fóru vísiiidamenn- irnir með tæki sín i austur og vestur frá miðdeplinum, og mesta geislun, sem þeir fundu þá, var 3,9 sinnum hið eðlilega útstreymi. Þar sem að geislunin þurfti að vera að minnsta kosti þúsund sinnum eðlilegt útstreymi, til þess að hafa hættuleg álirif á mannslíkamann, lýstu vísindamennirnir því yfir, að fólk gæti komið til Hiroshima án nokkurrar hættu. Um leið og þessi yfirlýsing harst heimili því, sem frú Nakamura faldist á -— skönnnu eflir að hár hennar var byrjað að vaxa aftur — slakaði öll fjölskyldan á óstjórnlegu Ameríkuhatri sínu, og frú Nakamura sendi mág sinn til þess að leita að saumavélinni. Hún var enn á sínum stað í vatnsgeyminum, en þegar mágurinn kom með hana heim, sá frúin sér til skelfingar, að vélin var öll ryðguð og ónothæf. 1 lok fyrstu vikunnar í september lá faðir Kleinsorge rúmfastur með háan liita í klaustrinu, og af þvi að honum virtisl fara versn- andi, ákváðu trúbræður hans að senda hann á Kaþólska alþjóða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.