Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 84
74 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR því er koinið fyrir, en þegar radíumið nuddast saman, splundrast hún.“ Um notkun sprengjunnar sagði hún: „Það var stríð og við máttum búast við því.“ Síðan bætti hún við: „Shikata ga nai,“ sem er japanskt orðatiltæki álika algengt og sambæriiegt við rússneska orðið „nichevo“ — „Við því verður ekki gert. Nú, jæja. Víst er það slæmt.“ Nokkurn veginn það sama sagði dr. Fujii á jjýzku um notkun kjarnorkusprengjunnar við föður Kleinsorge eitt kvöldið: „l)a ist nicht zu rnachen. — Við Jjví verður ekkert gert.“ Samt sem áður voru |iað margir íbúar i Hiroshima, sem báru áfram óslökkvandi hatur í brjósti til Bandarikjamanna. „Eg sé ]>að,“ sagði dr. Sasaki eitt sinn, „að þeir eru unr þessar mundir að draga stríðsglæpamenn fyrir dómstólana í Tokio. Mér finnst, að þeir ættu að dæma þá menn, sem tóku ákvörðun um notkun kjarnorkusprengjunnar, og hengja þá alla saman.“ Faðir Kleinsorge og hinir jjýzku jesúítaprestarnir ræddu oft um notkun sprengjunnar frá siðferðilegu sjónarmiði, og þar sem þeir voru útlendingar, hefði mátt búast við því, að þeir litu hlutlaust á málið. Einn þeirra, faðir Siemes, sem var staddur í Nagatsuka, þegar árásin var gerð, skrifaði í skýrslu til páfans í Rómaborg: „Sumir okkar töldu sprengjuna í sama flokki og eiturgas og voru á móti notkun hennar gegn óbreyttum borgurum. Aðrir voru þeirrar skoðunar, að í algeru stríði, eins og rekið var af Japan, væri eng- inn munur á borgurum og hermönnum, og að sprengjan liafi verið áhrifamikið afl, er miðaði að því að binda enda á blóðsúthelling- arnar og um leið aðvörun til Japana um að gefast upp og komast þannig hjá gereyðingu. Það virðist rökrétt, að sá, sem rekur algert stríð, geti ekki kvartað undan stríði gegn óbreyttum borgurum. Mergurinn málsins er sá, hvort algert stríð í núverandi mvnd sé réttlætanlegt, jafnvel þótt það styðji réttmætan tilgang. Fvlgir því ekki efnalegt og andlegt böl, eins og afleiðinguin þess, sem langsam- lega yfirgnæfa öll þau gæði, er af því kynni að leiða? Hvenær munu siðspekingar vorir veita oss skýrt svar við Jjessari spurningu?“ Um það er ekkert hægt að segja, hvaða skelfingar hafa fest rætur í liugum þeirra barna, er lifðu af sprengingardaginn í Hiroshima. Á yfirborðinu voru endurminningar Jjeirra mánuðum síðar eins og um skemmtilegt ævintýri. Toshio Nakamura, senr var tíu ára um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.