Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Blaðsíða 85
IIIROSHIMA 75 |iað leyli, sem sprengingin varð, gat fljótlega talað óþvingað, jafn- vel glaðlega, um viðburðina, og fáum vikum áður en ár var liðið skrifaði hann fyrir kennara sinn í Nobori-cho barnaskólanum þessa hispurslausu ritgerð, sem hér fer á eftir: „Daginn fyrir sprenging- una fór ég í sund. Um morguninn var ég að eta hnetur. Eg sá ljós. Eg þeyttist yfir í rúin litlu syslur minnar. Þegar húið var að bjarga okkur, sá ég ekki lengra en að sporvagninum. Mamma og ég fórum að tína saman og láta niður ýmsa hluti. Nágrannarnir gengu um brenndir og blóðið rann úr þeiin. Hataya-san sagði mér að flýja með sér. Ég sagði, að ég vildi biða eftir mömmu. Við fóruin í garð- inn. Það kom hvirfilvindur. Um kvöldið brann gasgeymir og ég sá eldinn speglast í ánni. Við vorum í garðinum eina nótt. Næsta dag fór ég að Taiko-brúnni og mætti vinstúlkum mínum Kikuki og Murakami. Þær voru að leita að mömmu sinni. En mamma Kikuki var meidd og mamma Murakami, æ, hún var dáin.“ Magniis Kjfírtfínsson og Sverrir Thoroddsen þýddu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.