Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1948, Page 91
Merhasta þýðing þessa árs r Jóhann Kristófer eítir Nóbelsverðlaunahöfundinn ROMAIN ROLLAND Fyrsti hluti þessarar heimsfrægu skáldsögu er nú kom- inn út í íslenzkri þýðingu Þórarins Björnssonar skóla- meistara. JÓHANN KRISTÓFER er saga tónskálds sem vex upp við fátækt og skilningsleysi, saga um þrotlausa baráttu viðkvæmrar listamannssálar til þroska og sigurs. Fáum skáldum hefur tekizt eins vel að lýsa sálarlífi lista- manns og Romain Rolland, enda hlaut hann Nóbels- verðlaun fyrir þessa bók. JÓHANN KRISTÓFER er löngu þýdd á flestallar menningartungur og hvarvetna talin til öndvegisrita meðal skáldsagna þessarar aldar. Verð 35 kr. ób., 48 kr. í rexínb. og 70 kr. í skinnb. Fæst hjá öllum bóksölum, eða beint frá Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 19 . Sími 5055 V________________________________________________________ J

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.