Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 10

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 10
Bókaílokkur Máls og menningar 1952 1. Dagbók í Höfn 1848, eftir Gísla Brynjúlfsson. Þetta verk á sér enga hliðstæðu í íslenzkum bókmenntum, ritað' af óvenjulegri cinlægni og hreinskilni. Oviðjafnanleg lieiniild urn líf Islendinga í Höfn. 2. Saga þín er saga vor, eftir Gunnar Benediktsson. Saga íslands frá vor- dögum 1940 til jafnlengdar 1949, rituð af glöggri yfirsýn og stílsnilld þessa þjóðkunna höfundar. Utgáfa bókarinnar er helguð sextugs afinæli Gunnars. 3. Sóleyjarkvæði, nýr ljóðaflokkur eftir Jóhannes úr Kötluiu. Þessi ljóða- bók mun koma á óvart jafnvel þeim sem þekkja skáldið bezt. 4. Kristallinn í hylnum, ný ljóðabók eftir Guðinund Biiðvarsson. Vin- sældir þessa skálds eru alkunnar, og menn liafa nú í mörg ár beðið ii- þreyjufullir eftir nýrri Ijóðabók frá hans hendi. 5. Ný kvæði, eftir Snorra Hjartarson. Með Ijóðabók sinni KvœSum 1944 skipaði Snorri sér sess meðal fremstu skálda þjóðarinnar mcð ljóðum sent eiga sér eilíft gildi í bókmenntunum. 6. Undir Skuggabjörgum, sögur eftir Kristján Bender. Kristján cr ungur rithöfundur sent hefur birt eftir sig eitt smásagnasafn áður, Lijendur og dauSir, sent varð vinsæl bók. Sögur lians eru skemmtilegar og vel ritaðar. 7. Klarkton, skáldsaga eftir lloward Fast. Iloward Fast er sá af rithöfund- um Bandaríkjanna sem mesta athygli hefur vakið með skáldsögum sínum síðustu árin. Þessi skáldsaga gerist í verksmiðjubænum Klarkton og dreg- ur upp nútíma mynd af bandarísku þjóðfélagi. Ilöfuðpersónan cr verk- smiðjueigandi. 8. Plágan, skáldsaga eftir Albert Canms. Albert Camus er einn af snjöll- ustii nútímaskáldum Frakka, fylgir ným listastefnu en fer þar sínar eigin götur. Bók þessi vakti heimsathygli þegar hún kom út, og er nt. a. þýdd á öll norðurlandamá). 9. Jörð í Afríku, eftir Karen Blixen. Karen Blixen, barónessa, er einn af frægustu og víðlesnustu rithöfundum Dana. Hún bjó seytján ár (1914— 1931) í Kenya í Austur-Afríku, átti þar jörð og stundaði kaffirækt. JiirS ■ í Ajrikii eru ntinningar hennar frá þessum árum, skáldleg lýsing á fólki, þjóðháttum, dýrum og náttúru landsins. Einstaklega fögttr bók. Aj þessum níu bókum geta félugsmenn (og nýir menn sem gunga í jclagiS) valið sér til viðbótar jélagsbókum Máls og menningar hverjar jirjár sem ]>eir óska eSa sex jieirra eða tekið ]>œr allar jyrir ákveðið viðbótargjald (sjá boðs- bréjið sem jylgir heftinu). MÁL OG MENNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.