Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 23
HEIMA OG HEIMAN 13 Það sé fjarri mér að gera lítið úr námi sem erlendir listamenn sækja til Parísar; hvergi einsog þar hefur evrópisk list blómgast við breyti- legan skólabrag hina síðustu mannsaldra; það er sennilega erfitt og kanski ógerlegt að vera listamaður á vorum tímum án þess að þekkja parísarlist síðustu kynslóða útí æsar, — að öðrum kosti eiga menn á hættu að vita hvorki hvar þeir standa né hvar þeir lenda. Það er erfitt að verða sjálfstæður listamaður nema maður viti nokkuð vel hvað aðrir listamenn hafa gert næst manni í tíma og rúmi; margt sem máli skiftir fyrir þróun heimslistarinnar hefur gerst í París, og þessa þekk- íngu verður listamaðurinn að samsama sjálfum sér. En það stendur hvergi skrifað, og villukenníng að halda það fyrir ófrávíkj anlegt lög- mál, að útlendíngar eigi að apa tísku Parísar en París að skapa tísku heimsins. Eitt framar öllu öðru, eftilvill hið eina sem útlendir lista- menn geta lært í París, það er að mála ekki einsog parísarskólinn. Friðarstefna evrópumanna Þegar ferðast er um Evrópu verður vart aðeins einnar andlegrar stefnu um þessar mundir, hún andar úr hverjum krók og kima, hún birtist í tali hvers manns sem við er rætt um almenn efni, þó ekki sé nema brot úr mínútu, hvort heldur er á förnum vegi, á vinnustöðum eða í heimahúsum og veitíngahúsum, aðeins þetta eina mál bera menn fyrir brjósti, og þetta er: friður. Við lifum á einhverjum mestu friðar- tímum mannkynssögunnar. Aldrei í sögu heimsins hefur stríð vakið jafnmikla andstygð og hatur í brjóstum jafnmargra manna; og aldrei hefur friður verið jafnmörgum mönnum á jörðunni jafnhelg og hjartfólgin hugsjón. Hver sá stjórnmálamaður sem æsir til stríðs er merktur, og hver sú stjórn sem gerir stríðsundirbúníng og hervæðíngu að höfuðatriði er fallin. Lönd einsog Frakkland og Þýskaland, sem ekki hafa setið á sátts höfði í tíu aldir, eru nú loksins sameinuð í ein- um'vilja þjóða sinna, þeim, að standa gegn skipulagníngu amrísku stríðsklíkunnar á stríði. Altíeinu, kríngum Lissabonsfundinn, uppgötv- aðist að þessar tvær þjóðir stóðu saman einsog einn veggur gegn stríðsæsíngamönnunum, þýsk og frönsk alþýða greip altíeinu framfyrir hendur þeirra og ónýtti alt brugg þeirra. Það sem vekur einna mesta undrun í Evrópu í svipinn er hið óbrúan- lega regindjúp sem virðist staðfest milli stjórnmálamanna og almenn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.