Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Page 31

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Page 31
i’AU LAGERKVJST 21 akademíunni var jjaÖ fyrsta sinn, sem hann kom fram opinberlega. Hann talar einvörðungu gegnum bækur sínar. Og í þeim fer hann einnig eigin leiðir án Jsess að liirða um vinsældir eða gagnrýni. Frá upphafi skáldskapar síns er bann öllum frábrugðinn. Óhætt er að segja, að um ])rítugt bafi bann Jaegar unnið sér frægð, en einungis hjá gagn- rýnendum og litlum hópi bókmenntafólks. Allri aljiýðu manna hefur hann tæpast verið meira en nafn, allt fram á síðasta áratuginn. Engin löngun til frægðar hefur leitt hann af þeirri braut, sem hann Jvykist kallaður að ganga. Hann hefur greinilega sökkt sér svo af alhug í rit- störf sín að verkið og höfundurinn hafa orðið eitt. Hann er ímynd óblandinnar tjáningarhvatar. Til eru höfundar, sem hafa aðallega þörf til að skrifa um eitthvert efni. Listræn sköpun verður J)ar aukaatriði. Hjá Lagerkvist er þetta nánast öfugt. Hann er ástríðufullur formsleitandi. Það er athyglisvert, að þegar hann gaf ungur út stefnurit sitt í bókmenntum, var það eink- um formið, sem hann vildi láta endurnýja. Stílhugmynd sína skýrir hann ])ar í tengslum við hinar nýju liststefnur, expressjónismann og ])ó einkum kúbismann. Form Lagerkvists er annars ekki hundið neinni stefnu. Hann lætur það ævinlega lagast eftir efninu, svo að það er mjög breytilegt. Eina meginreglu hefur Lagerkvist þó tamið sér. Hann notar aldrei fleiri orð en brýna nauðsyn her til. Tækni hans að tjá sig er eins einföld og hugsanlegt er. Það hindrar ekki að hann noti bragð- sterk orð og skerandi andstæður, ef efnið })arf þess. En hann hefur viðbjóð á skrauti og pírumpári. Vera má, að fyrir þennan nærskorna rithátt þyki íslendingum skáldskapur Lagerkvists lítt aðgengilegur. Það getur ])ó varla átt við óbundið mál hans, sem getur stundum með strangri bygging sinni og einföldu orðavali minnt á íslendingasög- urnar, enda hélt hann þeim fram sem fyrirmynd í stefnuriti sínu. Hins- vegar er ljóðagerð hans algerlega óskyld íslenzkri ljóðerfð og enda sænskri líka, þótt ekki sé að jafnmiklum mun. Skáldið forðast vitandi vits allt, sem er formlist formlistar vegna. Rímið er einíalt og litið, hvert vísuorð tekur við af öðru án allrar nostursfegrunar, málið er venjulegt, getur jafnvel stundum verkað dálítið viðvaningslega, skáld- legt mál, þar sem ])að finnst, er gjarnan orð eins og rósir og liljur, orð, sem vandfýsin skáld telja vera löngu útslitin í skáldskaparmáli. Form- ið er svo skrautlaust, að óvanur lesandi þarf helzt að venjast því áður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.