Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 76
ÓSKAR B. BJARNASON: Jarðvegur og ræktun Eftirfarandi ritgerð er að nokkru leyti endursögn á aðalefni bókarinnar „Principles of Agriculture“ eftir rússneska vísindamanninn V. R. Vilj- ams (ensk þýðing, London 1949). Ymsar lieimildir aðrar hafa verið not- aðar t. d. „Land in Bloom“ eftir V. Safonof (ensk þýðing, Moskvu 1951) og Plönturnar eftir Stefán Stefánsson (Reykjavík 1946). Einnig kennslu- bækur og handbækur í efnafræði. Gróður jarðar Gróður jarðarinnar er undirstaða dýralífsins og um leið undirstaða að lífi mann- anna. Ræktun landsins er grundvöllur allrar framleiðslu. Landbúnaðurinn hefur þannig þá sérstöðu að vera undirstaða allra annarra atvinnuvega. Ræktun jarðar- innar og dýranna veitir mönnum fæði og klæði, byggingarefni og eldsneyti. Ilinar grænu jurtir eru sú verksmiðja, sem framleiðir allar þær grundvallar-nauðsynjar, sem líf okkar byggist á. Til þess að geta starfað þarf þessi verksmiðja að fá hráefni og orku. Orkan kemur frá sólarljósinu og hráefnið er næringarefni jurtanna. Til þess að geta starfað þurfa jurtirnar 1) ljós og hita og loft 2) ólífræn næringar- efni, en þau eru ýmis steinefni, vatn og kolsýra. Uppleyst steinefni og vatn fá jurtimar úr jarðveginum gegnum ræturnar, sem eru þannig milliliður eða miðlari við upptöku næringarinnar. Ljós og hiti og einnig kolsýra loftsins verka aft- ur á móti beint á jurtimar án nokkurs miðlara. Vinnsla kolsýrunnar, kolsýra-assi- milasjónin fer eingöngu fram í blöðum jurtanna með aðstoð blaðgrænunnar og sólarljóssins. Rússneski vísindamaðurinn Timirjasef var meðal þeirra fyrstu sem settu fram þá hugmynd að hin dásamlega lífssköpun jurtanna væri tengd efninu klórofyl, sem gef- ur jurtunum hinn græna lit sinn. Myndun lífræns efnis úr ólífrænum efnum hjá jurtunum, kolsýmvinnslan eða fótó- syntesan hefur í för með sér að jurtirnar gefa frá sér hreint súrefni. Jurtimar nota líka súrefni til öndunarinnar. Allir lifandi jurtahlutar anda. En við kolsýmvinnsluna myndast þó meira súrefni en jurtin notar sjálf til öndunar. Við verðum að gera ráð fyrir að súrefni andrúmsloftsins hafi einmitt myndast við starfsemi hinna grænu jurta í miljónir ára. Við getum auðveldlega aukið vöxt jurtanna með því að sjá um að þær hafi nóg næringarefni — með því að auka áburðinn. Það er hinsvegar erfiðara að ráða magni ljóss og hita og kolsýrunnar sem jurtirnar hafa aðgang að. Og þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.