Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 81
JARÐVEGUR OG RÆKTUN 71 Hjá belgjurtunum vex stöngullinn aðeins efst, en neðri hluti hans eru trénaðar frumur og frumuveggir. Ahrif jurtanna á gerð jarðvegsins Lífslengd jurtanna hefur mjög mikla þýðingu fyrir myndun jarðvegsins. Einærar jurtir ganga í gegnum öll þroskaskeið sín frá spírun til dauða á einu sumri og öll jurtin deyr, einnig rætur hennar. Hjá fjölærum jurtum deyr ekki öll jurtin. Renglur sem eru niðri í jörðinni lifa af veturinn og mynda nýja sprota næsta vor. Einærar jurtir deyja seinni hluta sumars, en fjölærar jurtir t. d. venjuleg engja- grös, deyja ekki fyrr en í byrjun vetrar. Einmitt þessi munur er mjög mikilvægur fyrir jarðveginn. A þeim tíma þegar einærar jurtir deyja er rakinn í moldinni hið minnsta sem hann verður allt árið, en loftmagn og þar með starfsemi loftkærra baktería hefur náð há- rnarki. Af þessu leiðir að einærar jurtir rotna mjög fljótt og steinefni þeirra eru þegar aðgengileg sem fæða fyrir aðrar jurtir. Þess vegna safna einærar jurtir engu lífrænu efni fyrir í jarðveginum. I byrjun vetrar þegar fjölæru grastegundirnar deyja eru aðstæðurnar í jarðveg- inum allt aðrar. Engin rotnun á sér stað yfir veturinn sökum kulda. Á vorin er jörð- in mettuð af vatni og inniheldur því ekkert loft og þess vegna er rotnun því nær eng- in. Einu breytingamar sem jurtaleifar verða fyrir við þær aðstæður eru sundurgrein- ing í einfaldari lífræn sambönd fyrir starfsemi loftfælinna (anaerob) baktería. En starfsemi þessara baktería er hægfara og stöðvast að lokum vegna skaðlegra efna, sem safnast fyrir. Þegar hlýnar í veðri og þornar kemur loft í jarðveginn í stað vatnsins sem gufar upp — og rotnunin byrjar. I óræktuðum og óplægðum jarðvegi, þar sem mikið er af dauðu grasi og rótum, verður rotnunin samt mjög hæg nema í efsta laginu. Þar fyrir neðan geta bakterí- urnar ekki starfað vegna skorts á súrefni og aðeins nokkur hluti jurtagróðursins írá síðasta sumri rotnar. Á hverju ári safnast meir og meir af lífrænu efni í jarðveginn þar sem fjölær grös vaxa. Það er þessvegna nóg og stöðugt vaxandi magn af jurta- næringarefnum í slíkum jarðvegi, en jurtirnar geta aðeins ekki notfært sér þau. Eftir þvi sem meira safnast fyrir í jarðveginum af lífrænum efnum verður rotnun- ir. minni ár frá ári. Orsökin er sú að lífrænu efnin í jörðinni soga til sín mikið vatn. Jarðvegurinn hefur því tilhneigingu til að vera stöðugt rakur og kaldur. Uppgufun vatns frá yfirborðinu lækkar hitastigið. I mýrajarðvegi slíkum sem hér var lýst eru auðvitað slæm skilyrði fyrir grös sem hafa renglur neðanjarðar. Slíkar jurtir hverfa, en í staðinn koma grös sem hafa ofan- jarðarrenglur. Jurtahlutar sem eru í örum vexti t. d. nýir sprotar þurfa mikið súr- efni og mikið vatn. Grös með ofanjarðarrenglur vaxa því í þéttum þúfum og halda þannig betur rakanum. Flokkun jurta eftir næringarþörf Jurtum hefur verið skipt í flokka eftir mörgum ólíkum sjónarmiðum. Það hefur t. d. verið reynt að miða við þörf þeirra fyrir aðalnæringarefnin, köfnunarefni, kalí
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.