Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 102
92 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Vald Bretlands á Súezsvæðinu grundvallast á samningi, er það gerði við Egypta- land árið 1936. Samningurinn batt að nafninu til endi á hemám Breta, en leyfði þeim að hafa þar fámennt lið — 10,000 manns. Raunverulegur herstyrkur þeirra á Súezsvæðinu er samt 100,000 hermanna. Ef til styrjaldar mundi koma voru Bret- um heimil, samkvæmt samningnum, full afnot af höfnum, vegum og samgöngu- tækjum Egyptalands. Ekki hafði samningur þessi verið lengi í gildi er mikil hreyfing vaknaði á Egyptalandi fyrir ónýtingu lians og brottför brezka hersins. í janúar 1946 lýsti Ernest Bevin, utanríkismálaráðherra Verkamannaflokksstjórnarinnar, því yfir, að Bretland væri reiðubúið að hefja samninga um endurskoðun sáttmálans. Þegar til kom var það þó ljóst, að Bretar vildu með engu móti fallast á að hverfa á brott úr landinu með her sinn og herstöðvar, heldur skyldi stofna sameiginlegt „land- varnaráð“ með Egyptum og Bretum, og Bretar hafa flugstöðvar og flotalægi í Egyptalandi. Egypzka samninganefndin vildi ekki ganga að þessum kostum, og slitnaði þá upp úr viðræðunum. Fyrir skömmu hefur Egyptalandsstjórn gefið út „Græna bók“ um samningaum- leitanir sínar við Breta. Eru þar birtar orðréttar viðræður þær, er þeir áttu með sér, Slim hershöfðingi, herráðsforingi Bretaveldis, og Nahas Pasha, forsætisráð- herra Egyptalands og leiðtogi Wafdistaflokksins, er hefur fullt sjálfstæði Egypta- lands á stefnuskrá sinni. Brezka stjómin hefur leynt þessum viðræðum í skjölum þeim, er hún hefur gefið út um Súezdeiluna, enda mundi sæmd Bretlands ekki vaxa við það. Viðræðurnar fóru fram í júní 1950, að undirlagi Bevins. Slim hers- höfðingi hóf mál sitt á því, að hann kvaðst vilja útskýra fyrir forsætisráðherran- um hemaðarástand heimsins, og sagði: „Einhvem tíma hlýtur að draga að því, að auðvaldinu og Rússlandi lendi saman.“ Hann bætti því við, að Ráðstjómarrík- in væru að búa her til árásar á Egyptaland, ef styrjöld mundi skella á. Þegar Nahas Pasha spurði, hvaða leið hinn rússneski her mundi fara, svaraði hinn brezki hershöfðingi því, að hann mundi fara um íran og Tyrkland. Slim lierráðsforingi taldi, að ekkert einstakt ríki mundi geta ráðið niðurlögum Rússlands, en sam- einuð mundu Bretland og Bandaríkin geta sigrað það. Því væri það ósk sín, að Bretar og Egyptar gætu komið sér saman um sameiginlegar vamir, sem á engan hátt bæru keim af brezku hernámi. Bað hann forsætisráðherrann að beita sínu mikla áhrifavaldi, er hann nyti hjá þjóð sinni, til þess að gera mönnum það ljóst, að hér væri ekki um hernám að ræða, heldur algerlega ný viðhorf. Nahas Pasha sagði hinum brezka hershöfðingja, að ekkert vald á jörðu gæti sannfært egypzku þjóðina um það, að henni væri búin árás af öðrum ríkjum, nema þá eingöngu vegna þess, að erlendur her væri í landinu. Hann kvað brott- för hins hrezka hers vera ófrávíkjanlegt skilyrði samkomulags við Breta, og minnti hershöfðingjann á það lítilræði, að Bretastjóm hefði 60 sinnum lofað því að hverfa úr landinu með her sinn síðan það var hemumið, en engar efndir væru á því enn. Viðræðum þeirra Nahas Pasha og Slims hershöfðingja lauk svo, að enginn ár- angur náðist. Þegar olíudeila Irans og Bretlands stóð sem hæst á síðastliðnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.