Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Qupperneq 108
98 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR geta stytt meðalævi Indverjans síðustu hálfa öld yfirráða sinna úr 30 árum í 23. Þeir skildu við Indland sem frumstætt bændaland, 25 milljónir jarðnæðislausra sveita- verkamanna og 50 milljónir bændaöreiga, er verða að vinna hjá öðrum til að geta lifað. I landi, sem getur gefið af sér þrjár uppskerur á ári deyja hundruð þús- nnda manna úr sulti, og sveitaalmúginn er arðrændur af okrurum á hinn blygð- unarlausasta hátt. Innlendur iðnaður var færður í fjölra til þess að tryggja brezkri iðju markað, og þrátt fyrir geysileg námuauðævi framleiðir Indland minna en 1 milljón tonna af stáli á ári. Þegar Bretland afsaiaði sér stjórn á landinu sá það um, að Indland hlyti sjálfstæði sitt sundrað og tvístrað. Bretar höfðu skarað ■eld að trúarbragðasundrungu landsins, æst Múhameðstrúarmenn upp gegn Hind- úum, og þegar þeir slepptu stjómartaumunum, varð að skipta Indlandi í tvennt, í Pakistan, ríki Múhameðstrúarmanna, og Sambandsríkið Indland, ríki Hindúa. Skipting þessi var eins fáránleg og óhagstæð sem frekast var hægt að hugsa sér. En það var ætlun Breta að gera hinu unga ríki eins erfitt fyrir og unnt var og ala enn um stund á þeirri deilu, er þeir höfðu sjálfir vakið á Indlandi meðan þeir þurftu að deila og drottna. Deila Pakistans og Indlands um Kasjmírhéraðið hefur blásið að fjandskap með báðum þessum ríkjum og orðið dragbítur á friðsamlega þróun þeirra. Indlandsríki er 1.221,064 fermílur að stærð og telur uni 362 milljónir íbúa. Pa- kistan er 365,907 fermílur að stærð, en íbúarnir rúmlega 75 milljónir. Þegar brezka þingið samþykkti Sjálfstæðislög Indlands árið 1947 var indversku stjóm- lagaþingi fengið í hendur fullveldi og æðsta stjóm landsins. Stjórnlagaþing þetta samþykkti í nóvember 1949 stjómarskrá, er gekk í gildi 26. jan. 1950. Var Indland þá lýst fullvalda, lýðfrjálst lýðveldi, en er þó fullgildur meðlimur brezka heims- ríkisins. Á stjórnlagaþingi þessu var í raun og veru aðeins einn stjórnmálaflokk- ur, hinn gamli sjálfstæðisflokkur landsins, er kallast Kongressflokkurinn, stofnað- ur 1885. Hann er flokkur hinnar indversku borgarastéttar, en hafði tekizt að safna meiri hluta indversku þjóðarinnar undir forustu sína. Kongressflokkurinn ind- verski hefur verið seldur undir sömu sök og allir aðrir borgaralegir þjóðfrelsis- flokkar Asíu og annarra nýlendna: á vissu stigi þróunarinnar svíkst hann undan merkjum þjóðfrelsishreyfingarinnar og verður þröngur yfirstéttarflokkur, er leitar samkomulags og bandalags við nýlendustórveldin. Völdin í flokknum eru í höndum fámennrar klíku indverskra auðmanna, er hugsa um það eitt að efla áhrif sín, og skorast undan að leysa þau vandamál Indlands, sem skjótastrar úrlausnar krefj- ast: jarðeigna- og bændamálið. Nehm, leiðtogi flokksins og forsætisráðherra rík- isins, hefur bognað undir áhrifavaldi indverskra auðborgara og ekki hirt um að moka flór hinna indversku sveitabyggða, steypa valdi stórjarðeigendanna, furst- anna.og okraranna. Oryggislög þau, er Bretar settu á sínum tíma og notuð vom til að varpa Nehru og öðmm leiðtogum sjálfstæðishreyfingarinnar í fangelsi, hafa ekki verið afnumin. Þeim var beitt gegn kommúnistum, verkalýðs- og bændaleið- togum á dögum hins unga indverska sjálfstæðis. Indverska stjómin hefur sjálf við- urkennt, að um 50 þúsundum manna hafi verið varpað í fangelsi af pólitískum ástæðum, en kunnugir telja, að þeir séu miklu fleiri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.